Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 112
90
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
4 5
Lúterska safnaðarins, Jóhann Briem,
til leiksýninga í húsinu og sýndi
Útilegumennina (Skugga-Svein) og
lék sjálfur með. Mjög var þessum
leik vel tekið og beið fólk með eftir
vænting og fögnuði, að leikurinn yrði
endurtekinn. En svo stenk varð ein-
stakra manna andúð gegn því að
leikið væri í “Safnaðarhúsinu”, að
Jóhann fékk lánað hús Jónasar Jóns-
sonar til að sýna leikinn næsta ár.
Það hús stendur enn. Þegar skóla-
húsið var bygt 1891, var leikurinn
sýndur aftur í því húsi.
Eins og nærri má geta, var svið-
setning og útbúnaður á þessum fyrstu
leikjum, af mjög skornum skamti, en
meðferð hlutverkanna var aðal atrið-
ið, sem krufið var til mergjar; í þeim
lifði fólk og lék sér lengi eftir í
minningum þessara skemtilegu
kvöldstunda á frumbýlisárunum.
Á næstu árum voru sýndir nokkrir
smáleikir.
1909 var aðllega byrjað að sýna ís-
lenska leiki í Riverton og mun Gísli
Einarsson hafa átt mikinn þátt í
þeim sýningum, því hann hefir mik-
inn áhuga fyrir því menningar atriði,
og mun hans síðar verða minst í sam-
6
bandi við framtíðar uppástungu a
þessu sviði. Meðal leikrita sem sýnd
hafa verið í Riverton voru: Sigríðu-
Eyjafjaröar sól, Esmeralda, Jón eft-
ir frú Hólm-
fríði Sharpe,
A n d býling-
arnir, Eben-
esar og Ann-
ríkiö, Hadda
Padda,Teng-
d a m a m m a
T e n g d a
Pabbi, Villi-
dýriö, Ævin-
týri á göngu-
för, Piltur og
siúlka, Önn-
u m k af n i 7 y
maöurinn, þýðing eftir Grím Laxda-
í Árborg. Auk þess fjöldi einþaett
inga.
Margir þessara leikja voru endut
teknir, og sumir sýndir oft í senu-
svo sem Ævintýriö og Piltur °&
stúlka, sem var leikið ellefu sinnun5
við mikla aðsókn. Inntekir fyr1^
þessa leiki gengu til ýmsra félaga
sveitinni.