Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 107

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 107
KYNNI MÍN AF VESTUR-ÍSLENSKRI HLJÓMLIST 85 norður í Nýja-íslandi, er hún var á bernsku skeiði og hefir haldið því á- fram í Winnipeg. Hún hefir auk annars, unnið dætrum Nýja-fslands álit fyrir kvenlega fegurð. Thelma Guttormsson, talin pían- !sti í fremstu röð, ólst upp í Nýja- íslandi, en hefir alllengi dvalið í ^innipeg, leikið þar í útvarpið við góðan orðstír og oftar en nokkur onnur íslensk kona. Hún er glæsileg °g mikilhæf listakona og “á ekki lsngt að sækja það.” Frú Lovísa Gíslason hefir frá æsku leikið á píanó af glaðleiftrandi liist. ^iún hefir verið frumglæðir sönglífs °g söngmenta í íslensku bygðinni við ^iorden, Man., um margra ára bil. Frú Kristbjörg Sigurðson, píanisti, kendi píanóspil í Árborg og River- ion í mörg ár, og æfði barnakóra með ágætum árangri. Sigurbjörn Sigurðson lék á cornet °g knéfiðlu, stjórnaði söngflokkum °g hljóðfæraflokkum í Nýja-íslandi °g söngflokki Fyrstu lútersku kirkj- Unnar í Winnipeg, núverandi söng- stjóri íslenska karlakórsins. Hann er tónskáld og hefir lagt fyrir sig tónafræði. Gunnar Erlendsson er píanisti af guðs náð, hefir kent píanóleik í Win- nipeg um mörg ár. Hann þykir sér- staklega góður að aðstoða listamenn °S gera þá áheyrilega eða “tolerable”. Vigfús J. Guttormsson, aðallega °rganisti, en tók um tíma píanólexí- hjá Jónasi Pálssyni og var einn P^irra nemenda sem Jónas rak ekki at höndum sér. En Jónas vildi ekki ey®a tíma í að kenna neinum sem ekki hafði afburða hæfileika. Vigfús ^rði og ag þeyta bassahorn og lék í u^raflokkum. Hann var um langt skeið söngstjóri karlakórsins á Lund- ar, Man. Ólafur Þorsteinsson, fiðlari og klarinetisti, hefir kent fiðluspil og píanóspil í suðurbygðum Nýja-fs- lands og getið sér hinn besta orðstír. Hann er talinn besti fiðlusmiður í Canada. En eins og kunnugt er, eru flest önnur fíólín “factory made” eins og flestir sem á þau leika. Þau systkinin Jóhannes og Lilja Pálsson, hann fiðlari, en hún píanisti, hafa með kenslu sinni á þessi hljóð- færi útbreitt listarinnar ljós um alt Norður-Nýja-fsland. Þegar Lilja út- skrifaðist í píanóspili var hun sæmd gullmedalíu og gefinn sá vitnisburð- ur að hún væri bestur píanisti þeirra sem þá útskrifuðust í fylkinu. Ragnar H. Ragnar, stjórnaði hin- um fræga íslenska karlakór í Winni- peg og söngfjokkum víða í bygðum fslendinga. Hann er pianisti sem brillíerar á Moonlight Sonata. Hann er og fyrirtaks píanókennari, auk þess kliðmikill ræðuskörungur á ís- lenska tungu og ágætur “íslands- mann”. Þá er að minnast á manninn sem upp hefir gengið himnastigann tröppu af tröppu og er nú talinn eitt af höfuð tónskáldum íslendinga: Björgvin Guðmundsson. Um langt skeið hélt hann saman söngflokkum í íslensku bygðunum í Saskatchewan. Hann hafði afarlangt að sækja söng- æfingar og fór það oftast fotgang- andi að loknu erfiðu dagsverki. “Eg ætla ekki að hæla séra Oddi Gísla- syni, guð almáttugur gerir það.” Eg ætla ekki að hæla Björgvin, það gera þeir sem mér eru æðri. Alt sem Björgvin um er vitað Á fyrir sér að verða ritað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.