Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 106

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 106
84 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA af því eg er “ladies man” (hvernig sem það verður nú þýtt á íslensku), get eg ekki stilt mig um að nefna nokkrar nútíma söngkonur í menn- ingarmiðstöð Vestur-fslendinga — Winnipeg: frú Th. Thorvaldson, ungfrú L. Davidson, frú Connie Jó- hannesson, frú Simmons, frú G. Finn- bogason, frú Alma Gíslason, frú Lin- coln Johnson, ungfrú Margrét Helga- son, og síðast en ekki síst Rósu Her- mannsson, nú Mrs. Vernon í Toronto- borg. Konur þessar allar hafa sungið sig inn í hjarta mitt og eiga ekki út- kvæmt. Þá er að nefna nokkra þeirra sem hófu göngu sína með öldinni á braut til frægðar og frama. Prófessor Steingrímur Hall, merki- legt tónskáld, píanisti, pípuorgan- ist, clarinetisti og stjórnandi söng- flokka og lúðraflokka beggja megin landamæranna, píanókennari og margra annara hljóðfæra. Jónas Pálsson, gott tónskáld, var til söngfræðináms í Þýzkalandi og víðar í Evrópu, afburða píanókenn- ari, hafði söngstjórn á hendi í Win- nipeg og víðar. Má segja að hann liggi þvers um yfir samtíðina með hausinn í fortíðinni og fæturna í framtíðinni. Sigríður Fredrikson, píanisti, var tvímælalaust ein af mestu tónsnill- ingum ísl., sem hér hafa komið fram. Hún dó á æskuskeiði. “Þeir sem guðirnir elska deyja ungir.” Má vera að eitthvað sé hæft í því. En áhrif frá einum snillingi geta breytt við- horfi manns, orðum og athöfnum og haldið áfram að verka óendanlega. Og hér verða nokkrir taldir sem síðar koma til sögunnar: Einar Páll Jónsson, tónskáld og frægt ljóðskáld, annaðist lengi um kirkjusöng ís' lenskra Unitara í Winnipeg, þotti það á þeim árum sérstaklega merki legt um ritstjóra Lútersk Liberal blaðs. Er því talið að hann haf’ fyrstur manna komið Lúterum í sam- band við umheiminn, — lagt sæsíma milli Lútera og Unitara. Þórarinn Jónsson, bróðir þeirra skáldanna Gísla og Einars var í ann- an tíma alllengi organisti og söng' stjóri í Unitara kirkjunni. Hann vai mikilvirkt tónskáld. Hafði próf. Sv- Sveinbjörnsson miklar mætur á hon- um og raddsetti fyrstu lögin hans- Síðar lagði Þórarinn fyrir sig tón- fræði og raddsetti lög sín sjálfur. Tónskáld, sem engar sögur hafa farið af, var Lárus Melsted, bróðii Sigurðar Melsteds, hljómlistamanns í Winnipeg. Eftir hann kann eg eltt lag og er það perla. Skal eg hafa þatl uppskrifað, þegar að því kemur að Þjóðræknisfélagið safnar til útgáf11 lögum eftir vestur-íslensk tónskáló' Þorsteinn Johnson var í mörg a' áberandi fiðlari í Winnipeg og kend1 fiðluspil. Áður en hann lagði aðai lega fyrir sig dansmúsik, stjórnað1 hann um skeið álitlegu en litlu lS lensku orkestri. Lovísa Ottenson, uppalin í Winnl peg, gerðist þegar á unga aldri ábet andi píanisti og pípuorganisti. ^1 an hefir hún getið sér orðstír seITl frumlegt og mikilhæft tónskáld Ólafur Hallsson á Eriksdale er tal' W UJ. AltUlJUUil U , inn af þeim sem til þekkja efmle~. tónskáld. Eftir hann hafa lög ver sungin í Winnipeg og West ginia. Frú Björg ísfeld, píanisti gætum auk þess pípuorganist1 með söngstýra, hóf að kenna pia: nósP1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.