Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 113
LEIKSÝiNINGAR VESTUR-ÍSLENDINGA
91
Á Hnausum var einnig talsvert
um leiksýningar á fyrri árum, en þar
voru erfiðlei'karnir miklir sökum
fólksfæðar. Samt sem áður var til-
hneiging í þá átt svo sterk meðal
bygðar-búa, að þeir létu ekki fá-
mennan áhorfendahóp draga úr áhug-
anum. Meðal leikja sem mætti nefna
var Hrólfur, sýndur 1887 í Breiðuvík.
Og á næstu árum, Sigríði Eyjafjarð-
ar-sól, Narfa, og nokkra fleiri ásamt
Hilmar Foss eftir Kristján Albertson.
Um sama leyti var byrjað að sýna
íslenska leiki í Mikley, og þar var
til margra ára haldið við leiksýning-
um, og munu þær hafa verið háðar
svipuðum skilyrðum og annarstaðar,
að inntektir runnu til ýmsra sveita-
félaga, svo sem lestrarfélaga, kven-
félaga og safnaðarmála, og hafa ís-
lenskar leiksýningar vestan hafs ver-
drjúgur inntektaliður margra fé-
lagsmála, sem notið hafa þeirra al-
mennu vinsælda.
Það var að miklu leyti sameigin-
^egt með öllum bygðarlögum í Nýja-
íslandi á fyrri árum, meðan vegleys-
hömluðu samgöngum og farartæki
^á, að þeir sem tóku þátt í sjóleikj-
Unb sóttu æfingar langt að, sumir
^argar mílur gangandi og það stund-
Urn eftir að hafa staðið allan daginn,
v*ð skógarhögg eða vegavinnu eða
akuryrkjUj og varð þá hvíldartíminn,
stundum, næsta stuttur.
£*að er þess vert að geta,.sem einn
þessum áhugasömu sjálfboðalið-
Um íslenskra leiksýninga vestan
hafs, sagði, þegar kunningi hans
hauð honum þrefálda borgun fyrir
Verk, sem honum lá á að gert yrði það
vÖldið, þá segir hann: “Eg hefði
S^aður tekið þessu rausnar boði, en
eg hef aðeins tíma til að skreppa
heim og skola af mér skítinn, því í
kvöld er eg Lénharður fógeti”.
Geysir var um langt skeið miðstöð
leiksýninga í norður Nýja-íslandi,
8
enda var bygðin svo heppin að hafa
á að skipa mjög góðum mönnum til
leiðbeiningar, svo sem J. Magnús
Bjarnason kennara, J. P. Pálsson
læknir og Tímóteus Böðvarsson.
Árið 1896 mun fyrsta leiks'ýning
hafa farið fram, með Hinrik bakara
eftir J. Magn. Bjarnason. Hann var
þá kennari í Geysir. Hann samdi og
æfði leiki á hverju ári meðan hann
var þar, eða til 1903.
Það á við að birta hér nöfn á þeim
leikritum sem kunnugt er að Magnús
samdi, þar sem þau eru ekki til á
prenti, því ekki orti Magnús í gróða
skyni.
Þau eru þessi, — ártöl flestra ekki
kunn: Laugardagskvöld 1882, Skip-
brotsmaðurinn 1887, Vinirnir, Oft
fer sá vilt er geta skal 1903, Márarnir
1903, Granada Union, Fóstbræðurnir,
Bragð á móti bragði, Greifinn, Bláa
tunnan, Hinrik bakari, Hertoginn i
Feneyjum 1906, Maclntosh Mak, Ala-