Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 115

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 115
LEI'KSÝNINGAR VESTUR-ÍSLENDINGA 93 í Víðir hafa verið sýndir allmargir leikir eftir 1907 svo sem hér segir: Litli Rustinn, Umskiftingurinn, í- myndunarveikin, Malara konan frá Marley, Apinn, Vordísirnar, Eb- benesar og ann- r íki ð, Prests- kosningin, Vest- urfararnir, A r i flækingur eftir Ágúst Einarson, Emig r a n t i n n eftir Valda Jó- hannesson, Mis- skilningurinn, Wilkins Wedding, Neiið, Sindarella. Þess utan mesti sægur af einþættingum. Um nokkurt skeið voru leikin smá- ieikrit, svo að segja reglulega á hverjum mánuði. Plestir þessir fyrst töldu leikir voru sýndir að tilhlutun Lestrarfé- ^agsins, (sem var fyrsti félagsskap- ur bygðarinnar) og þar næst kvenfé- tagsins. Snemma á árum leiksýninga í Nýja íslandi var farið að hafa máluð tjöld. ^eð þeim fyrstu sem getið er um að •^álað hafi tjöld fyrir ýmsa leiki, hæði í Víðir og annarstaðar, var Guð- ^undur Guðmundson úr Framnes- hygðinni. Um 1903 var fyrst sýndur íslensk- Ur leikur í Framnes í svokölluðu “Fé- ^agshúsi” bygðanna Framnes og Ár- ^als, það var leikritið Vinirnir eftir J- M. B. Leikstjóri var Jón Jónsson Postafgreiðslumaður í Framnes, einn- æfði hann Márarnir eftir J. M. B., °S Misskilninginn eftir Kr. Jónsson. ^kugga-Sveinn var þar einnig sýnd- Ur i fyrstu að tilhlutun kvenfélagsins í Árdalsbygð. Og lék Ingimar Ingjaldson (síðar þingm.) Skugga- Svein og Andrea systir Ingimars lék Ástu, en Ásgeir Fjeldsted lék Har- ald. Ásgeir hafði mikinn áhuga fyrir leiklist og þótti góður leikari og góð- ur söngmaður. Hann æfði síðar Ævintýri á gönguför og lék þá Skrifta-Hans. Meðal annara stærri leikja sem þar voru sýndir, var: Varaskeifan, Sann- söglið, þýðing Jóns Jónssonar, Vest- urfararnir, Anderson þýðing Jóns Jónssonar. Eftir að samkomuhúsið var bygt í Framnes 1913 voru þar sýndir marg- ir íslenskir leikir, sá fyrsti útdráttur úr Manni og konu samið af Guð- mundi bónda Magnússyni og æfður af honum. Auk þess voru margir leikir endurteknir, af þeim sem áður er getið . Sá fyrsti sem fékst þar við tjalda- málningu var Magnús sonur Guð- mundar og síðar Guðmundur Guð- mundsson, sem áður er getið, þó mun það hafa komið fyrir síðar, að tjöld voru fengin að láni frá Winnipeg. Búningar allir heimatilbúnir þeg- ar þess þurfti með, og var þá farið eftir gömlum myndum í bókum og tímaritum, fyr á tímum alt hand- saumað, því saumavélar voru fáar. Þess er hér getið til gamans en ekki óvirðingar að á einum stað voru karl- mennirnir í Sigríði Eyjafjarðarsól í mórauðum pokum, skorið gat á botn- inn fyrir hálsmálið og hornin af fyrir handvegana og belti um sig miðja. Svona að framan að sjá litu þeir sæmilega út sem mórauðar vaðmáls- mussur, en sneru þeir sér við mátti lesa verslunarnafnið stórum stöfum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.