Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 115
LEI'KSÝNINGAR VESTUR-ÍSLENDINGA
93
í Víðir hafa verið sýndir allmargir
leikir eftir 1907 svo sem hér segir:
Litli Rustinn, Umskiftingurinn, í-
myndunarveikin, Malara konan frá
Marley, Apinn,
Vordísirnar, Eb-
benesar og ann-
r íki ð, Prests-
kosningin, Vest-
urfararnir, A r i
flækingur eftir
Ágúst Einarson,
Emig r a n t i n n
eftir Valda Jó-
hannesson, Mis-
skilningurinn, Wilkins Wedding,
Neiið, Sindarella. Þess utan mesti
sægur af einþættingum.
Um nokkurt skeið voru leikin smá-
ieikrit, svo að segja reglulega á
hverjum mánuði.
Plestir þessir fyrst töldu leikir
voru sýndir að tilhlutun Lestrarfé-
^agsins, (sem var fyrsti félagsskap-
ur bygðarinnar) og þar næst kvenfé-
tagsins.
Snemma á árum leiksýninga í Nýja
íslandi var farið að hafa máluð tjöld.
^eð þeim fyrstu sem getið er um að
•^álað hafi tjöld fyrir ýmsa leiki,
hæði í Víðir og annarstaðar, var Guð-
^undur Guðmundson úr Framnes-
hygðinni.
Um 1903 var fyrst sýndur íslensk-
Ur leikur í Framnes í svokölluðu “Fé-
^agshúsi” bygðanna Framnes og Ár-
^als, það var leikritið Vinirnir eftir
J- M. B. Leikstjóri var Jón Jónsson
Postafgreiðslumaður í Framnes, einn-
æfði hann Márarnir eftir J. M. B.,
°S Misskilninginn eftir Kr. Jónsson.
^kugga-Sveinn var þar einnig sýnd-
Ur i fyrstu að tilhlutun kvenfélagsins
í Árdalsbygð. Og lék Ingimar
Ingjaldson (síðar þingm.) Skugga-
Svein og Andrea systir Ingimars lék
Ástu, en Ásgeir Fjeldsted lék Har-
ald. Ásgeir hafði mikinn áhuga fyrir
leiklist og þótti góður leikari og góð-
ur söngmaður. Hann æfði síðar
Ævintýri á gönguför og lék þá
Skrifta-Hans.
Meðal annara stærri leikja sem þar
voru sýndir, var: Varaskeifan, Sann-
söglið, þýðing Jóns Jónssonar, Vest-
urfararnir, Anderson þýðing Jóns
Jónssonar.
Eftir að samkomuhúsið var bygt í
Framnes 1913 voru þar sýndir marg-
ir íslenskir leikir, sá fyrsti útdráttur
úr Manni og konu samið af Guð-
mundi bónda Magnússyni og æfður
af honum. Auk þess voru margir
leikir endurteknir, af þeim sem áður
er getið .
Sá fyrsti sem fékst þar við tjalda-
málningu var Magnús sonur Guð-
mundar og síðar Guðmundur Guð-
mundsson, sem áður er getið, þó mun
það hafa komið fyrir síðar, að tjöld
voru fengin að láni frá Winnipeg.
Búningar allir heimatilbúnir þeg-
ar þess þurfti með, og var þá farið
eftir gömlum myndum í bókum og
tímaritum, fyr á tímum alt hand-
saumað, því saumavélar voru fáar.
Þess er hér getið til gamans en ekki
óvirðingar að á einum stað voru karl-
mennirnir í Sigríði Eyjafjarðarsól í
mórauðum pokum, skorið gat á botn-
inn fyrir hálsmálið og hornin af fyrir
handvegana og belti um sig miðja.
Svona að framan að sjá litu þeir
sæmilega út sem mórauðar vaðmáls-
mussur, en sneru þeir sér við mátti
lesa verslunarnafnið stórum stöfum