Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 114
92
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
d i n Lampinn,
Abraham vert,
Gæf u b a u n i n,
Nirfiliinn.
Flest öll af
þessum leikrit-
um eru nú glöt-
uð, þ v í þ a u
gengu að láni
um bygðir ís-
lendinga í mörg
ár, sum af þeim
voru sýnd í
Geysir. Dr. Páls-
son sem þá gekk í skóla hjá Magnúsi,
getur þess í Tímariti Þjóðræknisfél.
1945, að, “aðeins einu sinni tók Magn-
ús sjálfur þátt í leik, sem hann nefndi
Nirfillinn og lék hann aðal hlutverk-
ið. Eg held hann hafi gert það til að
sýna okkur hvernig leikari á að fara
með hlutverk sitt.------Okkur varð
minnistætt hvernig góði og gjaf-
mildi kennarinn okkar, skifti um ham
og varð að hjartalausum níðingi. . . .
og þegar skilningsleysi okkar og af-
káraháttur gekk fram úr hófi á æf-
ingum, steig hann fram á leiksviðið
og tók á sig gervi þessarar eða hinn-
ar persónunnar sem fákænska okkar
var að murka úr líftóruna.”
Þetta sýnir fjölhæfni hans á því
sviði. Svo var áhugi bygðarbúa vak-
inn fyrir sýningu íslenskra leikja, að
eftir að Magnús fór frá Geysir, var
það talið sjálfsagt að skólakennari
bygðarinnar héldi áfram að æfa lei'ki,
en þá var enskur kennari tekinn við
Geysir skóla, J. T. M. Anderson (síð-
ar forsætisráðherra í Saskatohewan)
og æfði hann og sýndi á íslensku
leikinn Márarnir eftir J. M. Bjarna-
son.
1909 sömdu
þ e i r D r .
Pálsson o g
Baldur Jóns-
son leik sem
þeir nefndu
Rauði b o 1 i
og æfði Dr.
P á 1 s s o n
þann leik og
fleiri lei'ki,
j a f n f r amt
því sem hann
lék sjá’lfur,
þar á meðal Stúdentarnir eftir sömu
höfunda.
1911 eða 12 tók við leiðsögn leik-
sýninga í bygðinni, Tímóteus Böðv-
arson. Hann er talinn mjög áhuga-
samur, lipur og smekkvís á því sviði-
Meðal þeirra leikrita, sem sýnd hafa
verið síðan eru þessi: Sigríður Ey]a*
fjarðarsól eftir Ara Jónsson, Jeppe a
Fjalli, þýðing eftir Jósef Gutt-orms-
son, Vesturfararnir eftir M. Joch-,
Lénharður fógeti, E. H. Kvaram
Smaladrengurinn, Freym. Gunnar-
son, Stormar eftir Stein Sigurðsom
Ebenesar og ævintýrið, Hertoginn af
Feneyjum, J. M. B., Oft fer sá viH er
geta skal, J. M. B., Hermannagiett'
urnar, þýðing, E. H. Kvaran, Piltur
og stúlka, samið úr samnefndri sÖg1'
af séra E. J. Melan.
Meðal einþættinga: Spegillinn ef*
ir Guttorm J. Guttormsson, Óvsent
■ , • Pat
heimsókn eftir sama, Þorparinn *
þýtt, Biðlar Elísabetar fraenku’
Hættulegur leikur, þýðing Árna Sig
urssonar, og margir fleiri. Flestun1
þessum leikjum hefir TímóteuS
stjórnað auk þess sem hann hef11"
sjálfur leikið í mörgum þeirra.