Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Blaðsíða 35
SVEINBJÖRN SVEINBJÖRNSSON
13
afhent til minja gervi-píanó úr skíru
silfri, með viðeigandi áletrun og all-
stórri gullfúlgu undir lokinu.
Ári síðar kom Sveinbjörn aftur
hingað vestur, en hafði litla viðdvöl
hér um slóðir. Fór hann alla leiö
vestur á Kyrrahafsströnd, og ferðað-
lst um meðal íslendinga, Svía og
^orðmanna norður og suður með
ströndinni. Hélt hann þá lengst af
fil í Seattle. A heimleið fór hann eitt-
hvað um bygðirnar hér í Sléttufylkj-
unum.
Svo er að sjá á bréfi, sem' eg hefi
undir höndum, að hann hafi ætlað
Þá strax að flytja búferlum hingað
vestur, en skömmu eftir að hann kom
heim úr þeirri ferð, skall heimsstyrj-
°idin á, svo ekkert varð af vistaskift-
Uuum. Við það fór líka flest á ringul-
reið. Verðhrun á fasteignum, hluta-
hréfuni og flestu fémætu gerði marg-
an stóreignamann öreiga, og munu
þan þá hafa mist mest af eignum sín-
Uln- Hann var þá kominn hátt á sjö-
tugs aldur, og um kenslu ekki að
ra£ða meðan á stríðinu stóð. Þá voru
°g allir útlendingar litnir tortryggn-
isaugum, einkum ef vitanlegt var, að
höfðu einhvern tíma dvalið eða
^entast í löndum óvinaþjóðanna, og
^un Sveinbjörn ekki hafa farið var-
hluta af því.
^ weðan stríðið stóð yfir, mun
íhldi íslenskra hermanna héðan að
^stan hafa átt athvarf á heimili
Peirra hjóna í frítímum sínum.
_Áð stríðinu loknu kom fjölskyldan
Ser ^ví saman um, að taka sig upp
y6® rótum og leita gæfunnar hér í
esturheimi. Þau komu hingað vest-
Ur seint á sumri árið 1919, og tóku
er heimili í Winnipeg. Áður um
Sumarið hafði Sveinbjörn skroppið
heim til Reykjavíkur og haft þar
hljómleika. Mun hann ekki hafa bú-
ist við, að sjá föðurlandið framar, þó
öðruvísi færi. Hann var nú orðinn
fullra 72 ára gamall.
VI.
Það hefi eg fyrir satt frá þeim, er
skyn báru á, að Sveinbjörn væri á-
gætur kennari. Sá eg hann og oft að
verki með nemendum sínum. Aldrei
mun hann þó hafa fengið hér marga
nemendur. Hann gat aldrei skilið
þetta kapphlaup, sem hér á sér stað í
öllum greinum; enda hefði honum
ekkert verið meira utan brautar, en að
reyna til að smækka eða níða niður
fyrir allar hellur þá, er sömu atvinnu
stunduðu og hann, með því augna-
miði að auka sér fylgi.
Fyrst um sinn gekk þó alt sæmi-
lega. Enda lagði hann mun meiri á-
herslu á tónverk sín — að æfa þau,
leika þau og láta syngja þau á opin-
berum hljómleikum og samsöngvum.
En Winnipeg er ekki nógu stór borg
til þess, að slíkt borgi sig, þegar til
lengdar lætur, og allra síst meðal fs-
lendinga einna. Eg hefi hér fyrir
framan mig nokkrar skemtiskrár, er
sýna, að hann hefir æft karlakóra,
blandaðar raddir, strengleika fyrir
þrjú og fjögur hljóðfæri, hrynleiki
(Rhapsody) og umskriftir af söng-
lögum fyrir slaghörpuna, að ó-
gleymdri konungs kantötunni, sem
sungin var hér tvisvar.
Snemma sumars 1920 kom bróði"
hans, Árna-Bjarni, í heimsókn hing-
að norður. Höfðu þeir bræður ekki
sést í 50 ár. Árna-Bjarni var tveim
árum yngri en Sveinbjörn, hafði
byrjað skólanám heima, en hætt
snemma og flutst vestur um haf 1872.