Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1946, Side 106
84
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
af því eg er “ladies man” (hvernig
sem það verður nú þýtt á íslensku),
get eg ekki stilt mig um að nefna
nokkrar nútíma söngkonur í menn-
ingarmiðstöð Vestur-fslendinga —
Winnipeg: frú Th. Thorvaldson,
ungfrú L. Davidson, frú Connie Jó-
hannesson, frú Simmons, frú G. Finn-
bogason, frú Alma Gíslason, frú Lin-
coln Johnson, ungfrú Margrét Helga-
son, og síðast en ekki síst Rósu Her-
mannsson, nú Mrs. Vernon í Toronto-
borg. Konur þessar allar hafa sungið
sig inn í hjarta mitt og eiga ekki út-
kvæmt.
Þá er að nefna nokkra þeirra sem
hófu göngu sína með öldinni á braut
til frægðar og frama.
Prófessor Steingrímur Hall, merki-
legt tónskáld, píanisti, pípuorgan-
ist, clarinetisti og stjórnandi söng-
flokka og lúðraflokka beggja megin
landamæranna, píanókennari og
margra annara hljóðfæra.
Jónas Pálsson, gott tónskáld, var
til söngfræðináms í Þýzkalandi og
víðar í Evrópu, afburða píanókenn-
ari, hafði söngstjórn á hendi í Win-
nipeg og víðar. Má segja að hann
liggi þvers um yfir samtíðina með
hausinn í fortíðinni og fæturna í
framtíðinni.
Sigríður Fredrikson, píanisti, var
tvímælalaust ein af mestu tónsnill-
ingum ísl., sem hér hafa komið fram.
Hún dó á æskuskeiði. “Þeir sem
guðirnir elska deyja ungir.” Má vera
að eitthvað sé hæft í því. En áhrif
frá einum snillingi geta breytt við-
horfi manns, orðum og athöfnum og
haldið áfram að verka óendanlega.
Og hér verða nokkrir taldir sem
síðar koma til sögunnar: Einar Páll
Jónsson, tónskáld og frægt ljóðskáld,
annaðist lengi um kirkjusöng ís'
lenskra Unitara í Winnipeg, þotti
það á þeim árum sérstaklega merki
legt um ritstjóra Lútersk Liberal
blaðs. Er því talið að hann haf’
fyrstur manna komið Lúterum í sam-
band við umheiminn, — lagt sæsíma
milli Lútera og Unitara.
Þórarinn Jónsson, bróðir þeirra
skáldanna Gísla og Einars var í ann-
an tíma alllengi organisti og söng'
stjóri í Unitara kirkjunni. Hann vai
mikilvirkt tónskáld. Hafði próf. Sv-
Sveinbjörnsson miklar mætur á hon-
um og raddsetti fyrstu lögin hans-
Síðar lagði Þórarinn fyrir sig tón-
fræði og raddsetti lög sín sjálfur.
Tónskáld, sem engar sögur hafa
farið af, var Lárus Melsted, bróðii
Sigurðar Melsteds, hljómlistamanns
í Winnipeg. Eftir hann kann eg eltt
lag og er það perla. Skal eg hafa þatl
uppskrifað, þegar að því kemur að
Þjóðræknisfélagið safnar til útgáf11
lögum eftir vestur-íslensk tónskáló'
Þorsteinn Johnson var í mörg a'
áberandi fiðlari í Winnipeg og kend1
fiðluspil. Áður en hann lagði aðai
lega fyrir sig dansmúsik, stjórnað1
hann um skeið álitlegu en litlu lS
lensku orkestri.
Lovísa Ottenson, uppalin í Winnl
peg, gerðist þegar á unga aldri ábet
andi píanisti og pípuorganisti. ^1
an hefir hún getið sér orðstír seITl
frumlegt og mikilhæft tónskáld
Ólafur Hallsson á Eriksdale er
tal'
W UJ. AltUlJUUil U ,
inn af þeim sem til þekkja efmle~.
tónskáld. Eftir hann hafa lög ver
sungin í Winnipeg og West
ginia.
Frú Björg ísfeld, píanisti
gætum auk þess pípuorganist1
með
söngstýra, hóf að kenna pia:
nósP1