Vísir - 24.12.1939, Page 13

Vísir - 24.12.1939, Page 13
VlSIR 7 Getscmane og lilíð Olíufjallsins. Neðst er hin mikla kirlcja Fransiskanna, en ofar rússnesk kirkja. maðurinn að rökstyðja skoðanir sínar, en Valerius ásakaði hann harðlega fyrir að láta af trú sinni á liina róniversku guði, lil þess eins að leita til undrasagna Gyðinganna og dultrúar þeirra. „Getur þú ekki skilið, hve trú Gyðinganna er hrein og liáleit, með ]tvi að þeir Irúa á einn almáttugan guð, en Rómverjar trúa aftur á móti á lieilan hóp af guðum, sem eiga sér Iiina andstyggi- legustu sögu, og sem raunar enginn trúir á. Sér þú ekki hve alt framferði Gyðinganna vitnar um mált guðs þeirra. Til þess hafa þeir öll þessi boðorð og siðareglur scm aðrir skilja ekki, að menn lifi í sem nánustu samfélagi við hann. Guð býr meðal fólksms, þótt hann sé ósýnilegur, en andi hans dvelur i musterinu i Jerú- salem, ef fólkið lifir lireinu lífi eins og hoðorðin bjóða. Því er það Gyðingum lífsskilyrði að varðveita lireinleikann, og það verður því að eins gert að hoðorðin og siðareglurnar séu haldnar í heiðri. Af þeim sökum getur Rómaveldið og Gyðingdómurinn aldrei átt samleið, með því að Rómaveldið hlýtur að óhreinka lýðinn. Þetta er það, sem ber við á degi hverjum, og veldur Gyð- ingum gremju, sem brýsl út í óeirðum og uppreistum, en Róm- verjar geta elcki skilið þær orsakir, sem þessu valda.“ Þeir voru nú komnir að landamærum Galileu, og í fjalllend- inu, sem þeir fóru um opnuðust ávalt nýir og frjósamir dalir, og í þeim stóðu ljómandi fögur Htil þorp, Kana, Nazareth og mörg fleiri. Ilöfuðsmaðurinn skýrði frá því helsta, sem fyrir aug- un bar, og er þeir sáu Nazaretli gat hann þess að mjög merkilegt fyrirbrigði hefði viljað til, en þar ælti spámaður einn hlut að máli, sem fæddur var j Nazareth, en dvalið hafði um skeið i Ivaper- naum. Ungur þræll, sem höfuðsmanninum þótti mjög vænt um, liafði veikst skyndilega og lá fyrir dauðanum, en eitt orð frá munni spámannsins hafði læknað hann algerlega. Spámaðurinn, Jesús að nafni, átti fjölda áhangenda og ferðaðist um landið, talaði og gerði kraftaverk, sem ollu miklum æsingum með og í móti. — Meðal þéssarar þjóðar höfðu uppi verið fjöldi spámanna, en enginn þeirra hafði haft til að bera jafnmikinn myndugleik og mátt, sem þessi. Sumir töldu að liann myndi brjóta veldi Róm- verja á bak aftur. Yalerius skyldi ekkert í vini sinum. Var nokkurt vit i ]>vi að hann, hraustur Rómverji, skyldi verða svo tryltur og tröllum gei'inn. Það var heppilegt, að nú gafst þeim annað umhugsunar- efni. Þeir voru komnir að landamærum rómversku nýlcndunn- ar, og þar eð þeir voru rómverskir borgarar riðu þeir óhindr- aðir yfir þau, en riámu svo staðar lil þess að liorfa á tollheimtu- mennina að störfum, með því að þar var fjöldi ferðamanna, sem ætluðu til Jerúsalem, eins og þeir. - ~ Rins og tíðkaðist alstaðar í Rómaveldi var lolleftirlitið selt á leigu, en sá er réttindin liafði þannig leigt, leigði þau síðan öðrum að einhverju leyti, og þar eð allir þurftu að liafa sitt, var hitt heldur eklci að undra, eins og höfuðsmaðurinn benti réttilega á, að oft risi upp deilur og sjöunda boðorðið væri þverbrotið. Við öll landamæri þessa landshluta voru tollverðir, og þegar skattarnir til Rómar og musterisins í Jerúsalem bættust þar á ofan, varð skattabvrðin of þung og margir Gyðingar urðu öreigar. Valeriusi til mikillar undrunar lögðu flestir Gyðinganna leið sina lil austurs, i stað þess að fara yfir Samariu og heint i suður. Höfuðsmaðurlnn gaf lionum þá skýringu á þessu, að svo væri inikili fjaúdskapur miilpm Gyðinga og Samvorja, að hinir fyr« nefndu kysu lieldur að fara þennan langa krók yfir ána Jordan, yfir Austur-Jordaniu og enn vfir ána og þvínæst yfir Jericlio til Jerúsalem. Fjandskapur þessi ætti rót sína að rekja til þess, að Samverjar, þótt Gyðingatrúar væru, viðurkendu ekki öll boðorð- in, og tilbáðu ekki guð í musterinu Jerúsalem, heldur á fjallinu Garzim suður af borginni Samariu. Aður en þeir tóku á sig náðir í gistihúsinu, horfðu þeir stund- arkorn á hið dásamlega útsýni yfir liásléttuna í vestri, - Jizreel- siéttuna, en eins og nafnið bendir til (guð sáir sæðinu) var slétl- an ákaflega frjósöm, og var nú að vorlagi í fegursta skrúði með hárauðum hlómum granattrjánna, og hvitum blómum myrtunn- ar, en auk þess úði og grúði af liljum, hyacintbum, tulipönum og anemonum. Sléttan var gamall sögustaður, og hafði verið víg- völlur frá fornöld. Hér var þáð, sem ísraelsmenn börðust gegn þeim þjóðfloklcum, sem bjuggu þarna í upphafi, er þeir héldu inn í fyrirheitna landið, og hér æddu brynvagnar Egyptalandskonungs gegn Josias konungi. En yfir sléttuna miðja lá lestabrautin, og friðsamir kaupmenn fliittu incð sér vörur og fréttir frá fjarlæg- um löndum. Árla næsla morguns var ferðinni haldið áfram áleiðis til borg- arinnar Samaria, og á þeirri leið fræddi höfuðsmaðurinn Valer- ius m. a. um það, að enginn Gyðingur vildi gefa Samvcrja að drekka, hvað þá að liýsa liann, til þess að óhreinkast ckki, og að nafnið Samverji væri smánaryrði meðal Gyðinga. Samverjarnir væru oft og einatt engin guðslömb, og oft vildi það lil að þeir réðust á verslunarlestir Gyðinga, sem slundum færu yfir land þeirra til að stytta sér leið, og komið liefði það fyrir, að á páska- hátíðinni hefðu þeir kastað beinum inn á musterissvæðið i Jerú- salem, en það leiddi aftur af sér að gera varð hlé á hátíðahöld- unum, með því að musterið var saurgað, og varð þá að lireinsa það að nýju. I borginni Samariu, sem Herodes mikli hafði skreytt með feg- urstu mursterum og súlnagöngum, gistu þeir hjá höfuðsmanni einum, en árla daginn eftir héldu þeir áfram ferð sinni, fram lijá bænum Sichem og Garizimsfjallinu, sem musteri Samverjanna stóð á. Héldu þeir svo enn áfram að brunni ættföðursins Jakobs, þar sem vegurinn skiftist og liggur annar til Jericho, en hinn til Jerúsalem. Þeir nálguðust nú Juda-fjöllin, sem cru brattari og stórskornari, og því að sjálfsögðu ekki eins frjósöm, með því að aðeins í daladrögum og einstaka vinjum var gróðurinn jafn riku- legur og i norðurhéruðunum. Torgmarkaður í Jaffa. Eftir göml- um sögnum á'ð dæma, mun marlc- aðurinn og fyrir- komulag hans hafa verið áþekt á Krists dögum þvi, sem það er nú. Valeriusi gafst gott færi á að kynnast þjóðlifinu á þessari leið sihni. í þorpunum, sem þeir fóru um sáu þeir margskvns þjóð- hætti. Á einum staðnum stóð brúðkaup yfir. Með söng og gleð- skap liéll blómumskreytt fylgdarlið brúðurinnar með hana á- leiðis til lniss brúðgumans, þar sem veislan skyldi haldin. í ljóðum þeim, sem sungin voru, var hún lofuð hástöfum fyrir feg- urð og var brúðhjónunum lilct við konung og drotningu. Rrúð- kaupið sjálft var i ráuninni gleðiveisla, með því að það voru festarnar, — heiti föðurs brúðgumans og brúðarinnar, sem var bindandi fyrir guði og mönnum. í öðru þorpi stóð yfir jarðarför. Á eftir líkbörunum gekk fjölskvldan, en auk þess tveir flautuleikarar og grátkonur, seni gerðu óskaþlegan hávaða. Þetta var það allra iburðarminsta sem unt var að hafa, og jafnvel ör- snauðasta fólkið varð að hlíla þvi. — Hörmulegast var að liorfa á limafallssjúkumennina, sem stóðu í tötrum sínum nokkuð frá alfaraleið og æptu og báðu beininga. Ef beir komu of ná- lægt hinum heilbrigðu, grýttu þeir htna limafþUss.jó.hu núúiu tU. þeas að halda heiisu ainni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.