Vísir - 24.12.1939, Blaðsíða 37

Vísir - 24.12.1939, Blaðsíða 37
VÍSIR Jólin heima. Þau eru bundin við frið oy fögnuð, ég flögra í kgrðinni heim. Þau eru bundin við bláan himin og bjartan alstirndan geim. Þó kynni að henda, að kalt væri úti með kólguveðri og snjó, voru jólin í hverjum kima með kyrð og helgi og ró. Þuu eru bundin við alt ]>að bestu, sem ég í heiminum finn. Það er gleði, sem getur varað, því Guð er höfundurinn. Úr jólaguðspjalli orðin óma: Yður fæddist í dag í Davíðs borginni Drottinn Kristur. Deyr ei englanna lag. Um miðjan vetur í myrkri og kulda á mannkyn dýrðlega sól. Eg fell á Iaié. Ú, lwað Guð er góður, að gefa mönnunum jól. H u g r ú n. í ALPAF.TÖLLUM. VETUR ai' lmn skjögrar áfam eftir göl- unni og slettist til og frá eins og dauðadrukkinn inaður er varla getur staðið. Þessi vofa gengur að húsi Georg Oder’s og kiiýr þar á dyr. En konan heldur að þarna sé illur andi á ferð eða sjiálf drep- sótlin að koma í heimsókn. Hún setur slagbranda fyrir dyrnar og iiyrgii' alla glugga sem vandlegast, svo óvætturinn verði lienni ekki að grandi. Þá knýr vofan á aðrar dyr en alt fer á sömu leið. Þegar fólk- ið sér drauginn koma, skelfist það og tekur ýmist á rás undan honum eða það læsir sig inni i húsunum. Svo er prestur þorps- ins sóttur, og hann á að kveða ófreskjuna niður með guðsorði, klukkuhringingum og sálu- messum. En áður en sú athöfn fer fram, getur draugurinn þó komið klerki í skilning um, að hann sé ckki draugur og lieldur ekki drepsótt, aftur á móti sé hann Georg Oder, selhirðirinn ofan úr f jöllunum, i eigin per- sónu. Georg Oder er krafinn sagna, og segist honum í stuttu máJi 3vö frá Þegar sknðan féll, var Georg inni í kofanum sinum, en kof- inn lá undir háu hamrabelti beint undir fjallstihdinum sem jirapaði, I hrapinu brönpnCust hjörgin all í kringum selkofann og siðan yfir hann, en þau hlóð- ust þannig upp að kofinn stóð heill undir, og selhúinn óskadd- aður inni í honum. Það var svo svart myrkur þar inni eftir að skriðan féll, að Georg sá elcki handa sinna skil.- Hann sagðist ekki eitt augna- blik hafa mist kjarkinn cða fundið til hræðslu. En strax og skriðan var um garð gengin, hófst hann handa við að ryðja sér hraut undir hert loft. Fáein- ir ostar, er geymdir voru i sel- inu, og vatn er seitlaði niður í gegnum urðina var eina fæð’áu lians þenna tíma. Hann liafði ekki minstu hugmynd um hvað tímanum leið, gat ekki gerl ueinn greinarmun dags og næt- ur og hugsaði heldur ekki um neitt nema það eitt, að komasl hurt úr þessari hræðilegu dýfl- issu. Loks - eftir þriggja mán- aða einveru í kolsvarta myrkri og i stöðugum ótla um að göngin hryndu aftur saraan og Iiann vrði að fullu og öllu lif- andi grafinn, — sá hann dags- Ijósið. Hvílíkur fögnuður læsti sig ekki um sál haus á þessu volduga augnabliki! Hann þoldi ckki dagshirtuna, hún sló of- hirtu í augu honuin og hlindaði hann um stund, en þrátt fyrir það kraup hann á kné i innilegri þakkarjátning til guðs sins fyrir að liafa gefið sér dagsljósið afí- ur. MatterhorD í Sviss. bað er ekki haesti, en tíihs ' vegar stórbrotnasti og hættulegasti tinduririn, sem til er i Alpafjöllunum. í tugi óra var liver sá dauSadæindur, er reyndi að klifa þennan tind, endu er vafasaint að nokk- urt fjall á Jöröunnt hafi heimtað jafn margar og átakan- losar fórnir sem Mntterhornið. ~ Fromst á myndlnni sjást solkofar, bygðir i svissnoskum stil, Við getum sennilega ekki ímvndað okkur líf og andlcga haráttu jiessa vesalings rnanns, er dvaldi þrjá mánuði æfi sinn- ar í kolsvartamyrkri niður í djúpum jarðarinnar. En það er ekki ósennilegt, að óttinn um að verða eilíflega grafinn, eða tilhugsunin um að verða kram- inn þá og þegar sundur af hrynjandi björgum liafi tekið á laugarnar og mótað sálarlíf lians. Og mun ekki hin átakan- lega þögn sem ríkti umhverfis liinn einmana mann, liafa verið líkust því, sem sjálf eihfðin væri skollin yfir, sturluð og hræðileg? En fegurri jól hefir Georg Oder aldrei lifað. Þegar jtorps- húarnir voru búnir að Jireifa á honum og fullvissa sig um að hann væri hvorki draugur né drepsótt, heldur gamall og hráð- lifandi granni þeirra, fagnaði alt þorpið liinni óvæntu heim- komu hans. Konan og börnin föðmuðu hann og kvstu og j>au höfðu heldur aldrei lifað cins hátíðleg né töfrandi jól.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.