Vísir - 24.12.1939, Síða 46

Vísir - 24.12.1939, Síða 46
40 VlSIR hennar þessi orð, er hún sjálf hafði sagt fyrir lítilli stundu: — Eg þrái æfintýri, einmitt af því að eg er trúlofuð Davíð. — Æfintýri, spennandi æfintýri. En nú var liún alls ekkert trúlofuð. Davíð var giftur og hún frjáls að gera hvað sem hún vildi. — Þér komið eins og af himnum ofan, hjálpið mér, eg Dyrnar opnuðust og ung þjónustustúlka í svörtum kjól, með hvita svuntu kom í ljós, og á eftir henni kom feit, roskin kona með góðlátlegt andlit. — Þið eruð þá lcomin, sagði gamla konan og brosti. — Það er indælt. Verið velkomin, góða mín. Hún lók innilega í hönd Önnu og leiddi hana inn. — Mamma, sagði ungi mað- urinn um leið og hann klæddi sig úr frakkanum. —- Inga var svo óheppin að bíllinn sem flutti dótið henhar tafðist. Eg sagði henni að hún mundi geta not- að kjóla af Unni sálugu systur, þangað til hún fær töskurnar sínar. Hvað segir þú um það? — .Tú, það er sjálfsagt hægt. góði minn. Hún er svipuð á hæð og Unnur min var. Meðan á þessu samtali stóð beið Anna róleg þess, er verða vildi og Iiorfði á þau til skift- is. Henni datt ekki í liug að flýja, hún hugsaði yfirleitt ekki um neitt nema þetta eina orð: æfintýri. Hún þráði æfintýri og hér var tækifæri til þess að rata í eitthvað skemtilegt, svo hún ákvað að láta það ekki ganga sér úr greipum. — Mamma, viltu gjöra svo vel að fylgja Íngu upp í herbergi hennar? Eg ætla að hafa fata- skifti. — Já, Danni minn. En þið verðið að hafa hraðann á, þau koma klukkan sjö. Svo sneri hún sér að Önnu og lét dæluna ganga: — Danni minn hefir auðvit- að sagt yður frá þvi, að eg er vön að bjóða ungu fólki lil mín á jólunum. Eg er svo mikið fyr- ir glaðværðina. Þegar Anna var orðin ein í herberginu settist hún á stól, lagði hendurnar i kjöltu sér, dæsti og tók að hugsa málið. Hvað var hún að gera? Blanda sér i mál, sem henni kom ekk- ert við? Hversvegna revndi hún ekki að flýja. læðast burt og kæra sig svo kollótta um bréfið Fara heim — hvila sig og gráta. Hún var alein í þessum auma heimi. Enginn Davið — enginn anjór — engin jól, — — Jót jóUn GLEÐILEG JÖL! Reiðhjólaverksmiðjan Fálkinn. ^ GLEÐILEG JÓL! PÉTUR KR1ST.TÁNSSON, , Asvallag. 19. Víðimel 35. GLEÐILEG JÓL! •=5f SÍMON .IÓNSSON. © G L E Ð I L E G Verslunin Liverpool. 9 voru hér, og hún átti kost á að njóta þeirra, ef hún vildi. Og það var æfintýri, meira að segja liættulegt æfintýri. Hann hafði heðið hana að hjálpa sér og hún mátti ekki bregðast honum. Alt benti til að bréfið liennar myndi hafa valdið einhverjum óþæg- indum og þessvögna var það blátt áfram skylda hennar, að leiðrétta misskilninginn, ef þess væri nokkur kostur. Hún þaut upp af stólnum, gelck að klæða- skápnum og tók að virða fyrir sér kjólana. Eftir dálitla stund valdi hún ljósbláan samkvæm- iskjóll úr tvll og organdy. Svo ]»voði hún sér, burstaði liár sitt, málaði dálítið varirnar og púðr aði kinnarnar. Kjóllinn fór henni prýðilega. Hún hikaði andartalc við dyrnar áður en hún áræddi að opna. Ennþá var tíini til að snúa við. En hún visaði þeirri hugs- un á bug. Það lýsti hugleysi, að flýja. Þegar liún kom fram á gang- inn beið Daníel eftir henni; hann var i smoking. — Myndar- legur maður, hugsaði Anna, — næstum því eins myndarlegur og Davíð, —- kannske ennþá karlmannlegri. Hann gekk til hennar og hvislaði: — Það er beðið eftir okkur. Svo gengu þau niður í stofu og þar var Anna kynt fyrir gest- unum, þrem stúlkum og þrem karlmönniim. Borðið var fagurlega skreytt með jólatrésgreinum og blóm- um, skinandi borðbúnaði og ginnandi krásum. Við hvern disk lá böggull, vafinn inn i skrautlegar umbúðir. Það voru gjafirnar. Þegar máltíðinni var lokið og jólaböglarnir liöfðu verið opn- aðir, reis gamla konan á fæt- ur og sagði: — Nú er aðeins ein gjöf eftir, og það er jólagjöfin sem Daniel ætlaði að gefa mér. Þið vitið öll hve eg hefi verið kjánaleg og óróleg út af drengnum minum. Eg vildi láta hann kvænast og setjast hér i búið með kionu sinni, er tæki við af mér. Eg var orðin vondauf um að þessi ósk ætlaði að rætast. Ilann virt- ist engan áhuga liafa fyrir stúlkunum. Hann kaus heldur að ferðast á milli landa og hann bafði sem sagt áhuga á öllu í Iieiminum nema stúlkunum. — Nú ýkirðu, mamma, greip Daniel framm i fyrir henni og brosti. —• Getur verið, góði minn, en þú neitaðir að festa ráð þitt fyr en nú. En þú ert þó trúlofaður;

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.