Vísir - 24.12.1939, Blaðsíða 54

Vísir - 24.12.1939, Blaðsíða 54
48 VÍSIR Leigjandi (í kjallara): — Eg neyðist til þess að kvarta undan þvi, að kjallarinn er fullur af vatni. Húseigandi: — Hvað um það? Þér getið varla heimtað að hann sé fullur af kampavini fyrir aðeins 300 kr. ársleigu? ★ Kalh fékk tvær gjafir á af- mælisdaginn sinn — dagbók og vatnsbyssu. Hann ritaði þetta i dagbókina: - „Mánudagur, rign- ing og stormur“, „Þriðjudagur — rigning og stormur“, „Mið- vikudagur rigning og stormur — skaut örnmu/ ★ — Eg hefi tvo tréfætur. Get eg fengið tryggingu? — Hvernig tryggingu — lif eða bruna? ★ Skiftavinur: — Eg vildi gjarnan skifta þessum frakka, sem eg keypti hér i gær. Kon- unni minni líkar hann elcki. Moses: — Skifta frakkanum? Líkar konunni yðar hann ekki? Þetta er hesti frakki í heimi. Eg skal segja yður, vinur minn, að þér skuluð halda frakkanum, en skifta um konu. ★ Á hundasýningu: — Sko þenna pattaralega hundfjanda þarna hinum megin. — Hvernig dirfist þér. Þetta er maðurinn minn. ★ Það er sagt um mann einn, að hann hafi kvænst þrisvar, — tvisvar í Ameríku og einu sinni í alvöru. ★ Frúin (við nýja stofustúlku): — Síðasta stúlkan, sem hér var, átti of vingott við lögreglu- þjóna. Eg vona að þér séuð ekki með sama markinu brendar. Stúlkan: — Nei, nei, verið þér alveg óhræddar. Eg hata þá. — Kærastinn minn er innbrots- þjófur. * Nútimamálari sýndi kunn- ingja sinum máverk af kú, sem var á beit. Kunninginn: — Skipið hefir þér tekist vel, en eg held að sjórinn sé altof grænn. * — Eg hafði hugsað mér að gefa frænda mínum 100 af þess- um vindlum. Getur þú hugsað þér betri gjöf? — Já, fimtíu. Ir Þegar maður á skyrtu, sem engir hnappar eru i, og götótta sokka, verður hann að gera annað tveggjt*; Kvpepast eða fá »WJnað, íM GLEÐILEG JÓL! A ð a l s t ö ð i n, Sími 1383. @_____________ | . GLEÐILEG JÓL! Verksmiðjan Venus li.f. GLEÐILEG JÓL! Sdpiwerksmiðjan Sjöfn, GLEÐILEG JÓL! Bókaverslunin Mímir H.f. GLEÐILEG JÓL! Klæðaverslunin Guðm. B. Vikar. GLEÐILEG JÓL! HUSGÖGN Leiðindadýr: — Hefi eg sagt þér skemtilegu söguna, sem eg heyrði í gær? — Var hún mjög skemtileg? — Já. — Þá hefir þú ekki sagt mér hana. ★ — Hefir þú nokkuru sinni hugsað þér, hvað þú mundir gera, ef þú hefðir tekjur Rocke- fellers? — Nei, en eg hefi oft velt því fyrir mér, hvað Rockefeller mundi gera með mínar tekjur. ★ Jón: — Vinnur ekki sonar- sonur minn hjá yður? Kaupmaður: — Jú, en í dag er úrslitaleikur í bikarkepninni og hann fékk að fara í jarðar- för yðar. ★ Úr sögu eftir kvenmann: — Allir í kappróðrarbátnum voru ágætir ræðarar, en enginn réri þó eins fljótt og nr. 6. * Eiginmaðuriim: — t hvert skifti sem eg sé þenna nýja hatt þinn, gét eg ekki að mér gert að hlæja. Konan: Það er þá vonandi að þú komir auga á hann, þeg- ar reikninguriun þemur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.