Vísir


Vísir - 24.12.1939, Qupperneq 56

Vísir - 24.12.1939, Qupperneq 56
Kjóll þessi er eftir allra nýjustu tísku — hár i hálsinn og með langar ermar. Efnið er svart flauel. I hvaða mán- uði eruð þér fæddar? Eruð þér hjátrúarfullar? — Nei, auiðvitað ekki, en það er svo margt, sem gaman er að vita um, t. d. hvaða dagar séu gæfu- dagar og hvaða tegund blóma færa manni hamingju. Frá gamalli tíð er íil listi vfir lili, sem eiga að vera góðir fyrir þá, sem fæddir eru í þess- um og þessum mánuði, blóm, sem þeir eiga helst að bera, og dagar sem sérstakir gæfudagar eru. Hér á eftir fer listinn og eg bið ykkur í hamingjunnar bæn- um, að treysta ekki um of á bann. Janúar: Liturinn er „karmosín“-rautt lilómið er snjósóley og happa- dagurinn er laugardagur. — Ef þér t. d. haldið veislu á laugar- degi — berið kjól úr „karmó- sín“-rauðu efni og festið snjó- sóleyju í beltið, ætti alt að ganga að óskum — ef þér eruð fæddar í janúar, því það er auðvitað aðalskilyrðið. Febrúar: í þessum mánuði er hægl að velja um tvo liti — bleikan og ljósbláan. Blómið er primula og laugardagurinn er aftur dagur- inn. Mars: Ef þér ætlið að fá yður vetr- ardragt, þá skuluð þér velja dökkbláan lit, því það er litur þeirra, sem fæddar eru í mars. Festið fjólublómum í barm yð- ar og farið fyrst út í nýju dragt- inni á fimtudegi. Apríl: Ef þér eruð mjög ungar eru gæfulitir yðar hvítt og rósrautt. Bellis er blómið og fimtudagur- inn er besti dagurinn fyrir yður. Mai: Gult og rautt eru litir þeir, sem best er fjTrir maíbörnin að velja sér Hvítasunnuliljur eru hlómm og föstudagar gaefurík ustu dagamir. Júni: Það er erfitt fyrir fullorðnar Jípnur, sem fæddgr eru i júni, að klæðast þeim lit sem honum fylgja, því hann er rauðfjólu- blár. Blómið er Caprifolium og er af því yndislegur ilmur. Gæfudagar eru miðvikudagar. Júlí: Nú getið þér valið — grænt, gylt eða rauðbrúnt er alt jafn heppilegt — og beitilyng er blómið. Ekki er altaf jafn auð- velt að ná sér í það. Fimtudag- arnir eru happamestu dagarnir. Ágúst: Sólbrendri, dökkltlæddri stúlku fara litir þessa mánaðar vel, en þcir eru appelsínugyltir og brúnir litir. Blóðrauðar val- ■núur eru blómin og gæfudag- urírín er sunnudagur og er það i fyrsta sinn, sem hann kemur fram á þessum lista. Beptember; Blátt Qg svart erw litirnir pg fara þeir ljóshærðu Evrópufólki vel. Miðvikudagar eru gæfurík- astir og morgunfrú er blómið, sem septemberkonan á að velja sér. Október: Ryðrautt er litur þeirra kvenna sem fæddar eru í októ- ber — livitar georgínur þeirra blóm og föstudagar mestu láns- dagar þeirra. Nóvember: Svart cr aðalliturinn, en gull- brúnn litur getur líka verið góð- ur. Ghrysantemum er blómið og á þriðjudögum gengur alt að óskum. Desember: Blátt og silfurlitur eru litír desemberkonunnar. Hvítir tuli- panar blómin og fimtudagar þestu dagprpjr, Styrkjandi andlitsgrímur. Eggjahvíta og sítrónusafi þeytt saman er mjög létt og góð gríma, sem dregur svitaholurn- ar saman og lýsir húðina um leið. Berið hana á með pensli og látið hana vera á andlitinu i 10—15 minútur. Varist að brosa á meðan og revnið að hafa and- litið i fullkominni kyrð. -— Væt- ið svo léreftsstykki í lieitu vatni og vindið siðan vel og leggið á andlitið til þess að losa grímuna. Eggja og olíugríma er mjög mýkjandi og liress- andi. Hún er búin til úr eggja- rauðu, tveim teskeiðum af olivenolíu og nokkurum drop- um af hamamelisvatni. Smyrjið grimunni á andlitið með fing- urgómunum. Leggið yður i stundarfjórðung og takið ekki af yður grímuna fyrr en þér finnið hana „taka í“ hörundið. Þá skulið þér þvo hana af með volgu vatni og berja hörundið vel á eftir. Haframjölsgrímu er hægt að búa til úr ýmist liaframjöli, eggi og hamamelis- vatni — haframjöli og hamam- elisvatni eða haframjöli og vatni, ef þér viljið að hún sé mild. AIl eru þetta grímur, sem auðvelt er að búa til og eftir þvi ódýrar og hressandi. Stúlka ein fór til prests og sagði honum, að hún fremdi dag hvern synd, sem hann yrði að venja hana af. — HvCr er syndin? spyr prestur. — í hvert skifti sem eg lít í spegil, segi eg við sjálfa mig: „En hvað eg er falleg.“ Þetta er engin synd, þetta er misskílningur. ★ Tískufrétt: — Lítil breyting mnn verða á vösum karlmanna á þessu án. ★ Fólk fer nú styttri brúð- kaupsferðir en áðtir, en það fer fleiri,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.