Vísir - 24.12.1939, Side 62

Vísir - 24.12.1939, Side 62
56 VlSIR _ I___________^___issísaiEsmœx $ H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS sendir viðskiftavinum sínum um alt land BESTU JÓLAÓSK I B ! VERÐMÆT ASKJA. GLEÐILEG JÓL! SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS. Matardeildin, Hafnarstræti. Matarbúðin, Laugaveg T2. Kjötbúð Austurbæjar, Laugaveg 82. Kjötbúð Sólvalla. Kjötbúðin, Týsgötu i. Gleðileg jól og farsælt nýtt ár! Klapparstíg 30 J. P. Jensen er maður nefndur og er úrsmiður og skartgripa- sali í Nyköbing í Danmörku. Eitt sinn keypti hann sérkennilega og fagra öskju af manni, sem hann þekti ekki, og athugaði öskjuna ekki mjög nákvæmlega, fyn- en nýlega og komst hann þá að raun um, að hún hafði á sinni tið verið í eigu Gustavs Adolfs Svíakonungs. Á botni öskjunnar eru skjaldarmerki sænsk, pólsk og rússnesk. Askjan er úr 18 karata gulli. — Mynd- imar sýna íok og botn öskjunnar. *

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.