Vísir - 24.12.1939, Síða 67

Vísir - 24.12.1939, Síða 67
VlSIR * r Frú Curie, í íslenskri þýðingu efir frú Kristínu Ól- afsdóttur. Maria Antoinetta, þýtt hefir Magnús Magn- ússon ritstjóri. — Sögur eftir Þóri Jtergsson. Rit Jónasar Hallgríms- sonar, 5 bindi í vönduðu skinnbandi. ísland, Ijós- myndir af landi og þjóð, nýja útgáfan. Ljóða- safn Guðm. Guðmundssonar, bundið í skinn og shirt- ing. Meistari Hálfdan, Hannes Finnsson biskup og Jón Halldórsson frá Hítardal, æfisogur eftir dr. tlieol. Jón Helgason biskup. Silja eftir finska nóbelsverð- launaskáldið Sillanpáá. Reykjavík, eftir Jón Helgason biskup. Ljóð eftir E. H. Kvaran. Hvammar eftir Einar Benediktsson (skrautband). íslensk úrvalsjóð, útkomið: Jónas Hallgrímsson, Bjarni Thorarensen, Matthías Jochumsson, Hannes Hafstein, Benedikt Gröndal og nýútkomið héftið Steingr. Thorsteinson. Ritsafn Jóns Trausta. Frá Djúpi og Ströndum. Tón- listarmenn, eftir Þórð Kristleifsson kennara. Munið að gefa ungu fólki Carmina Caneuda (sönggók stúd- enta). — \ Handa börnum og unglingum: Sumardagar, mjög falleg og góð bók fyrir unglinga eftir Sigurð Thorlacius skólastjóra, með teikningum eftir ungfrú Valgerði Briem. Segðu mér söguna aftur, eftir Steingrím Arason kennara; teikningarnar gerði Barbara M. Wiliianes. Sagan af Sigríði Eyja- fjarðarsól, úr þjóðsögum Jóns Arnasonar. Myndirnar eru eftir Jóhann Briem listmálara. Robinson Krúsóe. Sesselja síðstakkur. Heiða. Karl litli. Röskur dreng- ur. Vertu viðbúinn. Hjálp í viðlögum (bók, sem allir unglingar og líka þeir sem eldri eru, æltu að eiga og Jesa vel). — Litli fílasmalinn eftir Rudyard Kipling. Gúllíver í Putalandi og Grámann, æfintýn úr ísl. þjóð- sögum. Fást hjá bóksölum um land alt Bókaverslun ísafoldarprentsmiOju Sími 4527. 16

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.