Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2001, Page 165
Kynning og vísindagreinar fyrirtækja og stofnana 163
LÍÚ Stefnumótun í umhverfismálum Umhverfisstjórnun
Málning hf. Dalvegur 18 Umsjón og framkvæmdaeftirlit
Menntamálaráðuneytið lðnskólinn I Hafnarlirði, einkaframkvæmd Verkefnisstjóm, útboð, umsjón og eftirlit
Tónlistarhús og ráðstefnumiðstöð Verkefnisstjórnun
Morgunblaðið Umhverfisstjórnun Umhverfisstjómun ISO14001
Nathan & Olsen Vörustjórnun Skipulag vörugeymslu, verkferlar og framkvæmdaráðgjöf
Norðurál Öryggisstjómun Viðbragðsáætlun
Olís Umhverfisstjórnun Umhverfisstjómun ÍSO14001
Orkuveita Reykjavíkur Nýjar höfuðstöðvar Verkefnisstjórn og hönnunarstjóm
Orkustofnun Virkjanaáætlun Mat á umhverfisáhrifum
Radisson SAS, Hótel Saga Breytingar innanhúss Framkvæmdacftirlit
Reykjanesbær Félagslegar leiguíbúðir Umsjón með alútboði og eftirlit með framkvæmdum
Rey kj avíkurborg Háteigsskóli Hönnun burðarvirkja
Hugmyndasamkeppni um skipulag miðborgar Gerð samkeppnisgagna
Sundlaug í Laugardal Hönnunarrýni
Víkurskóli Verkþáttarýni
Samorka Lög og reglugerðir um mat á umhverfisáhrifum Sérfræðiráðgjöf
Skeljungur Umhverfisstjórnun Umhverfisstjómun 1SO14001
Smáralind Öryggisgæsla Útboð á öryggisgæslu
Vatnsleysustrandarhreppur Gatna- og veitukerfi í Vogum Samningar, ástandsmat, hönnun
Vegagerðin Vegagerð um Vatnaheiði Mat á umhverfisáhrifum
Göngubrú yfir Miklubraut Hönnunarstörf
Tröllaskagi Mat á umhverfisáhrifum
Víkurvegur, mislæg gatnamót Verkefnisstjórn, hönnunarstörf
lOl Hotel Hótelbygging í miðbæ Verkefnisstjómun, hönnun, umsjón og eftirlit
I0I Skuggahverfi Uppbygging Skuggahverfis Hönnun og áætlanagerð
Starfsmenn gegna lykilhlutverki i þjónustu við viðskiptavini, en
VSO hefur lagt áherslu á að hafa í þjónustu sinni starfsfólk sem
rœðuryfir nýjustu þekkingu, góðum samstarfsliœfileikum og metnaði.
Hönnunarrýni Mannvirkjagerð
Húsbyggingar
Byggdatækni
Umhverfisstjórnun
Mat á
umhverfisáhrifum
Mengunarmál
Skipulagsmál
Umhverfis- og
öryggismál
Hönnun
,NGUR \
7IFARIR '
Verkefnastjórnun
ARANGUR
FRAMFARIR
FORSKOT
Heilsu- og
öryggisstjórnun
VFORSKOT rað'
J
Umsjóneigna
Framkvæmda
ráögjöf
Framkvæmda-
eftirlit
Verkefnarýni
Vörustjórnun
Aætlanagerð
Viðhald
Hússtjórnar-
kerfi
öryggismál
Eignaumsýsla
Iðnstýringar Þjónustuútboð
Einkunnarorð VSÓ Ráðgjafar
Arangur
Við leggjum megináherslu á að öll
verkefni sem við tökum að okkur
skili raunverulegum árangri
fyrir viðskiptavininn.
Framfarir
Stöðugar framfarir skipta VSO
Ráðgjöf höfuðmáli því aðeins
þannig getum við hjálpað viö-
skiptavinum okkar að ná stöðugt
bættum árangri.
Forskot
Við viljum að ráðgjöf okkar hjálpi
viðskiptavinum að ná forskoti á
sínu sviði.