Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2001, Blaðsíða 354
352 Árbók VFÍ/TFÍ 2000/2001
DISPLACEMEirr
STEP-1
Niðurstöður
Niðurstöður sýna samanburð á þenslu-
hlykk þar sem notuð eru eingöngu bita-
eða pípuelement með undirstöður skil-
greindar sem stífar skorður (tilvik 1 og 2)
og fyrir lilykk þar sem notað er skeljar-
líkan af einni mikilvægri undistöðu
(tilvik 3). I greiningunni er gerður
samanburður á hámarksgildum færslna,
undirstöðukrafta og spenna fyrir þessi
þrjú tilvik.
I töflu 1 eru settar fram eigin-
tíðnir, annars vegar fyrir þenslu-
hlykk þar sem undirstöður eru
stífar skorður og hins vegar fyrir
hlykk með líkani af undirstöðu.
Ef við berum niðurstöðurnar
saman við jarðskjálftasvörunar-
rófið á mynd 1, þá sjáum við að
fyrstu eigintíðnirnar eru lægri en
tíðnir hámarkshröðunar í svör-
unarrófmu. Einnig kemur ffam
að líkan með skorðum gefur
hærri tíðnir heldur en líkan sem
inniheldur undirstöðu.
Mynd 4 sýnir færslur kerf-
isins þegar stöðukraftaaðferð er
notuð.
Niðurstöður fyrir tilvik 2, þar
sem framkvæmd er svörunarrófs-
greining, eru sýndar á mynd 5.
I öllum tilvikum eru mestu
hliðarfærslur í undirstöðu nr. 5
og eru þær settar fram í töflu 2.
Einnig er gerður samanburður á
undirstöðukröftum fyrir stöðu-
kraftaaðferð og svörunarrófs-
greiningu fyrir undirstöðu nr. 4.
Hliðarfærslur undirstöðu nr. 5
í stöðukraftaaðferð eru um fjór-
falt hærri heldur en í
svörunarrófsgreiningu.
Þetta er eðlileg afleiðing
af því aó fyrsta eigin-
Tafla 1. Eiginlúlnir pípukerfisins.
Sveifluháttur Eigintíðni (Hz) Eigintíðni (Hz)
Tilvik 2 Tilvik 3
1 1,6 1,4
2 2,4 2,1
3 5,0 3,0
4 5,3 4,2
5 6,1 5,4
6 6,4 5,5
7 6,6 6,0
8 7,0 6,5
9 7,8 7,0
10 8,5 7,2
AMSYS
Mynd 4. Fœrslur í pípukerfi meó stöðukraftaaðferð.
DISPLACEMENT
NOV 25 2001
12:47:36
PLOT NO. 2
Mynd 5. Fœrslur í pípukerfi með svörunarrófsaðferð.
Tafla 2. Fœrslur í undirstööu nr. 5 og undirstöðukraftar fyrir undirstöðu nr. 4.
Tegund
Tilvik 1
Tilvik 2
Tilvik 3
Lýsing Færslur[m] KrafturfkN]
Stöðukraftaaðferð 0,121 89,3
Svörunarróf föst skorða 0,031 13,0
Svörunarróf skeljarundirstaða 0,038 -