Bændablaðið - 15.03.2012, Blaðsíða 13

Bændablaðið - 15.03.2012, Blaðsíða 13
Bændablaðið | fimmtudagur 15. mars 2012 13 LANDBÚNAÐAR- OG IÐNAÐARDEKK BKT er einn stærsti framleiðandi hjólbarða fyrir traktora, vinnu- og iðnaðarvélar í heimi. BKT hefur einnig haslað sér völl í framleiðslu á dekkjum fyrir hjólaskóflur og stóra vörubíla (Búkollur). DUGGUVOGI 10 RVK AUSTURVEGI 52 SELFOSS PITSTOP.IS WWW HJALLAHRAUNI 4 HFJRAUÐHELLU 11 HFJ568 2020 SÍMI ENN BETRA VERÐ Á BKT LANDBÚNAÐARDEKKJUM UNDANFARIN TVÖ ÁR HAFA DEKKIN FRÁ BKT SANNAÐ SIG Á ÍSLENSKUM MARKAÐI. ÞVÍ GETUM VIÐ BOÐIÐ ENN HAGSTÆÐARI VERÐ EN ÁÐUR TIL BÆNDA OG VERKTAKA. VIÐ BJÓÐUM FJÖLBREYTT ÚRVAL HJÓLBARÐA FYRIR FLESTAR TEGUNDIR VÉLA OG FARARTÆKJA. HAFÐU SAMBAND VIÐ SÖLUMENN OKKAR TIL AÐ FÁ NÁNARI UPPLÝSINGAR. MP567 FLOT648 TR459 AGRIMAX RT-657 DÆMI UM VERÐBREYTINGAR Verð nú Verð áður 420/70R24 traktorsdekk 118.900 kr. 139.900 kr. 12.4-24 traktorsdekk 49.900 kr. 58.800 kr. 14.9-28 traktorsdekk 75.400 kr. 88.900 kr. 6.50-16 traktorsdekk framan - 3rib 15.900 kr. 18.900 kr. 7.50-16 traktorsdekk framan - 3rib 18.400 kr. 21.900 kr. Hið gamalgróna hótel, Hótel Reykjahlíð í Mývatnssveit, hefur verið selt. Kaupandi er Reynihlíð hf. sem er í eigu hjónanna Péturs Snæbjörnssonar og Ernu Þórarinsdóttur. Hótel Reykjahlíð verður rekið sem sjálfstæð eining innan samstæðu Reynihlíðar hf. sem fyrir rekur Hótel Reynihlíð og veitingastaðinn Gamla Bistro. Eftir samrunann hefur Reynihlíð hf. yfir að ráða 50 herbergjum fyrir samtals 100 manns og tilheyrandi veitingastarfsemi fyrir allt að 300 manns í einu. Gerðar verða endur- bætur á Hótel Reykjahlíð og verður hótelið lokað meðan á þeim stendur en stefnt er að því að opna í júní. Þangað til tekur Hótel Reynihlíð við öllum gestum Hótels Reykjahlíðar. Jafnframt hyggur Reynihlíð hf. á sókn með nýrri stöðu sölu- og markaðsstjóra. Við því starfi tekur Margrét Hólm Valsdóttir viðskipta- og ferðamálafræðingur. Hún hefur áralanga reynslu af störfum í ferða- þjónustu, meðal annars hjá Reynihlíð hf. og segist Pétur Snæbjörnsson, framkvæmdastjóri Reynihlíðar hf. vænta mikils af nýju fyrirkomulagi markaðsmála hjá fyrirtækinu, sam- hliða stækkun þess. /MÞÞ Hótel Reykjahlíð í Mývatnssveit selt Rúnar S Gíslason HDL, löggiltur fasteignasali Hannes Haraldsson sölufulltrúi fasteigna S: 822-7518 og 512-3418 hannes@fasteignasalan.is Við seljum bú jarð ir, íbúðar- húsnæði, sumar- bústaði, land. Hafðu samband. Tætara hnífar Howard vinstri/hægri WWW.VELAVAL.IS Vélaval-Varmahlíð hf. sími: 453-8888 Tilboð á varahlutum í Case IH, Zetor og Deutz Fahr Sjá tilboðssíður á WWW.VELAVAL.IS Vélaval-Varmahlíð hf. sími: 453-8888 Eskifjörður Til sölu Eldra einbýlishús á Hlíðarenda, Eskifirði, 2 hæðir og rúmgóður kjallari. Hús í góðu viðhaldi, byggt 1923. Bilskúr byggður 1959. Aðalinngangur á miðhæð, hol, baðherbergi með baðkari, stofa, búr, eldhús og borðstofa. Efri hæð: gangur og tvö herbergi, fata herbergi inn af öðru. Í kjall- ara eru eitt herbergi , þvottahús og rúmgóðar geymslur. Gólfefni, dúkar og parkett. Sér stæður bílskúr. Lóðin er eignarlóð. Upplýsingar í símum 897- 1819 og 896-1188

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.