Bændablaðið - 15.03.2012, Blaðsíða 35

Bændablaðið - 15.03.2012, Blaðsíða 35
35Bændablaðið | fimmtudagur 15. mars 2012 Kvenfélag Hrunamannahrepps 70 ára - margir kíktu í afmæliskaffi 1. mars Kvenfélag Hrunamannahrepps var með opið hús síðdegis fimmtudaginn 1. mars í tilefni af 70 ára afmæli félagsins þann dag. Fjölmargir litu við og heiðruðu kvenfélagskonurnar á afmælis- daginn. Hápunkturinn var þegar ný og glæsileg heimasíða félagsins var opnuð og þegar félagið afhenti unglingadeild björgunarsveitarinnar Eyvinds, Vindi, svo og æskulýðsdeild hestamannafélagsins Smára 100.000 króna styrk hvoru um sig, en styrkirnir voru veittir af ágóða af þorrablóti félagsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson kíkti í afmælisboðið og tók meðfylgjandi myndir. Stjórn kvenfélagsins. Frá vinstri: Anna Kr. Ásmundsdóttir, formaður frá Stóru-Mástungu, María Magnúsdóttir frá Flúðum, ritari, Arnfríður Jóhannsdóttir frá Dalbæ, gjaldkeri og Helena Eiríksdóttir frá Flúðum, meðstjórnandi. Formenn Kvenfélags Hrunamannahrepps sem staddir voru í afmælinu. Frá vinstri: Sigurbjörg Hreiðarsdóttir frá Garði, Guðrún Sveinsdóttir frá Varmalæk, Ingilaug Guðmundsdóttir frá Núpstúni, Guðbjörg Björgvinsdóttir frá Birtingaholti, Sigríður Guðmundsdóttir frá Laxárhlíð og Anna Kr. Ásmundsdóttir, núverandi formaður. Katrín Jónsdóttir frá Langholtskoti og Guðrún Sveinsdóttir frá Varmalæk. Katrín verður níræð á árinu og var aldursforsetinn í afmælinu. Hún mætir ávallt á allar samkomur og fundi félagsins. Á 17. júní í Hrunamannahreppi klæðist fjallkonan alltaf þessum fallega búningi, eða kyrtli, sem kvenfélagskonur saumuðu sjálfar. Í kyrtlanefndinni voru Sigríður í Laxár- hlíð, Hrefna í Akurgerði og Arndís í Miðfelli. Búningurinn hefur verið notaður á hverju ári frá 1968. Anna Ipsen frá Hellisholtum og Sigurður Sigmundsson frá Syðra-Langholti Ragnar Magnússon, oddviti Hruna- mannahrepps og Jóhanna Bríet Ing- ólfsdóttir á Hrafnkelsstöðum spjalla saman í afmælinu en Hrunamanna- hreppur færði kvenfélaginu 100.000 króna afmælisgjöf og fallegan blóm- vönd. JEPPADEKK Stærð Neglanleg vetrardekk Verð með vsk. Útsölustaðir Útsölustaðir Útsölustaðir M+S2 M+S ST STT ATR SXT Vesturland/Vestfirðir N1 Akranesi 431-1379 Bílabær Borgarnesi 437-1300 Bifreiðaþ. Harðar Borgarnesi 437-1192 KM. Þjónustan Búardal 434-1611 G. Hansen Dekkjaþ. Snæfellsb. 436-1111 KB Bílaverkstæði Grundarfirði 438-6933 Dekk og smur Stykkishólmi 438-1385 Vélaverkst. Sveins Borðeyri 451-1145 Hjólbarðaverkstæði Ísafjarðar 456-3501 Bílaverkstæði S. B. ehf. Ísafirði 456-3033 Græðir sf. Varmadal, Flateyri 456-7652 Suðurland Bifreiðav. Gunnars Klaustri 487-4630 Framrás Vík 487-1330 Gunnar Vilmundar Laugarvatni 486-1250 Vélaverkstæðið Iðu 486-8840 Hjólbarðaþjón. Magnúsar Selfossi 482-2151 Bifreiðav. Jóhanns Hveragerði 483-4299 Bílaþjónustan Hellu 487-5353 Varahl.v. Björns Jóh. Lyngási ,Hellu 487-5906 Hvolsdekk Hvolsvelli 487-8005 Austurland Bifreiðav. Sigursteins Breiðdalsvík 475-6616 Vélsmiðja Hornafjarðar 478-1340 Bíley Reyðarfirði 474-1453 Réttingav. Sveins Neskaupsstað 477-1169 Bifreiðav. Sigursteins Breiðd.vík 475-6616 Höfuðborgarsvæðið N1 Mosfellsbæ 440 1378 N1 Réttarhálsi 440 1326 N1 Fellsmúla 440 1322 N1 Reykjavíkurvegi 440 1374 N1 Ægissíðu 440 1320 N1 Bíldshöfða 440 1318 Norðurland Vélav. Hjartar Eiríkss. Hvammst. 451-2514 Kjalfell Blönduósi 452-4545 Bílaverkstæði Óla Blönduósi 452-2887 Vélav. Skagastrandar Skagaströnd 452-2689 Pardus Hofsósi 453-7380 Hjólbarðaþ. Óskars Sauðárkróki 453-6474 Kf. Skagfirðinga Sauðárkróki 455-4570 B.H.S. Árskógsströnd 466-1810 Bílaþjónustan Húsavík 464-1122 Suðurnes N1 Vesturbraut 552 Vallarheiði 440 1372 Meira í leiðinniWWW.N1.IS / SÍMI 440 1120 205/70R15 Cooper M+s2 96t 26.900 235/75R15 Cooper M+s2 109t 32.900 265/70R15 Cooper M+s 112s 39.900 265/75R15 Cooper M+s 112s 37.900 31x10.50R15 Cooper M+s 109q 44.900 215/65R16 Cooper M+s2 98t 29.900 215/70R16 Cooper M+s2 91t 29.900 225/70R16 Cooper M+s2 103t 32.900 225/75R16 Cooper M+s 104s 34.900 235/70R16 Cooper M+s 106s 30.900 245/70R16 Cooper M+s2 107t 34.900 245/75R16 Cooper M+s 111s 39.900 255/65R16 Cooper M+s 109s 37.900 255/70R16 Cooper M+s2 111s 40.900 265/70R16 Cooper M+s2 112t 39.900 265/75R16 Cooper M+s 116s 39.500 285/75R16 Cooper M+s2 122q 54.900 225/65R17 Cooper M+s2 102t 42.900 235/65R17 Cooper M+s2 108h 40.900 235/80R17 Cooper M+s 120q 44.900 245/65R17 Cooper M+s 107s 42.900 245/70R17 Cooper M+s 110s 44.900 255/60R17 Cooper M+s 106s 42.900 255/65R17 Cooper M+s 110s 43.900 255/70R17 Cooper M+s 112s 44.900 265/65R17 Cooper M+s2 112t 44.900 265/70R17 Cooper m+s 115s 45.900 275/60R17 Cooper M+s 110s 41.900 275/70R17 Cooper M+s 114q 54.900 235/60R18 Cooper M+s2 107t 44.900 235/65R18 Cooper WSC 107t 45.900 245/60R18 Cooper WSC 105t 49.900 255/55R18 Cooper M+s 109s 44.900 255/70R18 Cooper M+s 113s 47.900 265/60R18 Cooper WSC 110t 52.900 275/65R18 Cooper M+s 116s 59.900 275/70R18 Cooper M+s 125s 69.900 275/55R20 Cooper M+s 117s 59.900 275/60R20 Cooper M+s 110s 59.900 Stærð 32-35 tommu jeppadekk Verð með vsk. 32x11.50R15 Maxxis Ma751 39.900 32x11.50R15 Cooper Stt 113q 49.900 33x12.50R15 Cooper St 108q 49.900 33x12.50R15 Cooper Stt 108q 57.900 33x12.50R15 Dean M Terrain Sxt 108q 45.900 35x12.50R15 Cooper St 113q 59.900 35x12.50R15 Cooper Stt 113q 64.900 305/70R16 Cooper Atr 118r 63.900 305/70R16 Cooper St 118r 64.900 315/75R16 Cooper Atr 121r 64.900 315/75R16 Cooper St 121r 69.900 315/75R16 Dean Wildcat At 58.900 31575R16 Dean M terrain Sxt 59.900 33x12.50R16.5 Super Swamper Trexus MT 66.900 285/70R17 Cooper Atr 121r 65.900 285/70R17 Cooper St 121q (33") 66.900 295/70R17 Falken Wild Peak 69.900 315/70R17 Cooper Atr 121r 75.900 325/70R17 Falken Wild Peak 75.900 33x12.50R17 Cooper St 114q 67.900 33x12.50R17 Cooper Stt 114q 72.900 33x12.50R17 Dean M Terrain Sxt 114q 57.900 35x12.50R17 Cooper St 119q 71.500 35x12.50R17 Cooper Stt 119q 75.900 35x12.50R17 Dean M Terrain Sxt 119q 66.900 37x12.5R17 Falken Wild Peak 89.900 305/65R18 Falken Wild Peak 69.900 35x12.50R18 Cooper Stt 123q 89.900 325/65R18 Falken Wild Peak 89.900 37x13.5R18 Falken Wild Peak 94.900 Dálksstaðir Svalbarðsstrandarhreppi, 601 Akureyri Til sölu er einbýlishús, 162 fm. að stærð auk  40 fm. bílskúrs. Eignin er í 10 mín. akstursfjarlægð frá Akureyri og stendur á 1000 fm. eignarlóð. Byggingarár 1989/1991/steypt. Einstök staðsetning, mjög gott útsýni um Eyjafjörðinn. Getur einnig nýst sem  orlofshús. Verð 36 m.kr.  Nánari upplýsingar eru veittar á Fasteignasölunni Byggð, Akureyri – 464-9955 Emilía Jóhannsdóttir Fasteignasalan Byggð Strandgötu 29, 600 Akureyri emilia@byggd.is s. 464-9955 gsm. 464-9901

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.