Bændablaðið - 15.03.2012, Síða 47

Bændablaðið - 15.03.2012, Síða 47
47Bændablaðið | fimmtudagur 15. mars 2012 Til sölu tvær hellugerðarvélar A-4 og A-5 ásamt mótum. Stenhöj loftpressa og 500 lítra hrærivél. Einnig mót fyrir keilur og brunnhringi. Uppl. í síma 893-2612. Seljum og teljum tölur í hundraðtali. lost.is Traktorar til sölu. Til sölu Landini Legend 130 DT, árg. 2001, og CASE 4230, árg. 1995. Báðir með ámoksturstækjum. Uppl. í síma 892- 9593, Vignir. Til sölu Isuzu Trooper, árg. 1999 með bilaðri vél (brunninn stimpill). Undir þessum bíl eru nánast ný sumardekk, annar bíll getur fylgt með í varahluti en sá bíll er með ónýtt hedd. Kannski vill einhver gera þennan eðalbíl upp? Tilboð óskast. Sími 893-7704, Smári. Íslensk hönnun og gjafavörur í góðu úrvali. lost.is Hönnum, saumum og sérmerkjum fyrir þig. lost.is Til sölu kerra 3 x 1,50 m á 1.000 kg flexitorum með opnanlegum göfflum. Verð kr. 280.000. Uppl. í síma 898- 5445. Gullfalleg kommóða með sex skúffum til sölu. Verð kr. 35.000. Einnig nýlegt skrifborð með gömlu útliti. Verð kr. 15.000 og tveir Lazy boy stólar. Verð kr. 5.000 stk. Er í Reykjavík. Uppl. í síma 845-0989. Ti l sö lu bí laf lutn ingakerra frá Víkurvögnum, árg. 2006. Heildarþyngd 3.500 kg, innanmál 2 x 5 metrar, verð 790 þús. kr. Uppl. í síma 895-3366. Óska eftir Óska eftir að kaupa rakstrarvél, Stoll R 335 DS. Uppl. í síma 661-8432. Kaupi allar tegundir af vínylplötum. Borga toppverð. Sérstaklega íslenskar. Vantar 45 snúninga ís lenskar. Staðgre ið i l íka vínylplötusöfn. Uppl. gefur Óli í síma 822-3710 eða á olisigur@gmail.com Innrömmunartæki. Óska eftir tækjum og tólum til innrömmunar. Uppl. í síma 616-9100, Kjartan. Óska eftir mjólkurfötu úr stáli eða plasti með sogskiptum (ekki úr áli). Uppl. veitir Hermundur í í síma 867-1573 og í netfangið hjorgensson@simnet.is Teiknimyndabækur. Mig vantar bækur inn í söfnin mín; Tinna, Sval og Val, Viggó, Ástrík, Lukku-Láka, Goðheima og fleiri klassískar teiknimyndasögur. Arnfinnur, sími 662 -0416. Óska eftir 7.3 l vél í Ford Econoline. Má fylgja með sjálfskipting. Uppl. sími 696-1332. Óska eftir að kaupa fjórgengis utanborðsvél, 6-15 hö. Uppl. í síma 866-2163. Óskum eftir að kaupa útbúnað til að gróf- og fínhreinsa æðardún. Útbúnaðurinn þarf helst að vera í góðu ástandi, en höfum áhuga á öllu sem býðst. Vinsamlega hafið samband við Elise Strømseng, (Noregi), ellisestromseng@gmail. com, sími: 00-47-9570-7972. Óska eftir að kaupa beltagröfu Komatsu PC-240, árg. ´90-´00, á viðráðanlegu verði. Þarf að vera í góðu lagi, sérstaklega beltabúnaður og snúningskrans. Aðrar beltagröfur af svipaðri stærð koma einnig til greina. Ábyrgjumst skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 453-7480 eða 453-7481. Óska eftir að kaupa sturtuvagn, rúlluvagn, dragtengda fjölfætlu og áburðardreifara. Uppl. í síma 894- 9249. Óska eftir að kaupa 100 hö dráttarvél eða stærri með frambúnaði. Uppl. í síma 894-3367. Óska eftir að kaupa sendiferðabíl, helst með kúlutoppi. Má þarfnast lagfæringa. Á sama stað er til sölu 750 kg vörulyfta á sendibíl með álpalli. Verð kr. 150.000. Uppl. í síma 892-0066. Óska eftir gröfu og vörubíl. Má vera gamalt en þarf að vera í nothæfu ástandi. Er með huggulegan Skoda Octavia, árg.2004, upp í. Uppl. í síma 776-3929 og 840-2611. Óska eftir að kaupa jarðvegstætara fyrir 40-50 hö dráttarvél. Vinnslubr. 1,20 m til 1,40 m. Uppl. í síma 896- 3333. Atvinna 26 ára Spánverji óskar eftir því að starfa á sveitabæ á Íslandi, helst í námunda við ungt fólk og á Suðurlandi. Vill vinna við hefðbundin búverk eða ferðaþjónustu. Ætlar sér að læra íslensku en talar ensku. Upplýsingar hjá Fernando Calleja Suarez í netfangið fernandocsuarez@ hotmail.com eða í síma 00-34-654- 01-5782. Ég er 19 ára karlmaður og vantar vinnu í sveit. Vanur öllum sveitastörfum. Meðmæli gefur Trausti á Hofsá í síma 849-4321. Einar Dan, sími 868-7378 og 462-7378. Óska eftir aðstoð á lítið sauðfjárbú á Norðurlandi. Viðkomandi þarf að geta gengið í störf jafnt inni sem úti. Vinnutími, laun og starfskjör samkvæmt samkomulagi. Uppl. á netfangið sveitastorf@gmail.com 16 ára stúlka óskar eftir að komast í sveit á kúabú. Helst að hestar séu á bænum. Er úr sveit og er vön hestum og öllum sveitastörfum. Uppl. í síma 468-6426 og 771-2770. Gisting Bændur! Þið eigið skilið að taka ykkur frí frá búverkunum endrum og eins. Er með 67 fm íbúð til skammtímaleigu á Seltjarnarnesi. Bíll getur fylgt með. Verðið kemur á óvart. Uppl. í netfangið siggiggeirs@talnet.is eða í síma 899-2190. Orlofsíbúð á Akureyri. Lítil stúdíóíbúð með uppbúnum rúmum og handklæðum. Leigusali sér um þrif að lokinni dvöl. Rólegt umhverfi. Sigrún, sími 868-2381. Heilsa Ég fann loksins leiðina! Viltu grennast, þyngjast, breyta lífsstílnum eða bara líða betur? Þá get ég hjálpað þér! Til fá að vita meira farðu á www. viltugrennast.com Húsnæði óskast Húsnæði óskast frá 1. júlí nk. á Selfossi. Þarf að vera með þremur svefnherbergjum. Uppl. í síma 866- 7164, Margrét. Leiga Fyrrum bóndi óskar eftir að taka jörð á leigu með bústofni. Uppl. í síma 849-0485 Þjónusta Bókhaldsþjónusta. Tökum að okkur bókhaldsþjónustu fyrir bændur og búalið. Hagstætt verð. Vanir menn. Gaius. Sími 892-5784 (Jón). Bókhald-Framtöl: Bókhald – ársreikningar - skattframtöl, VSK- uppgjör, launaútreikningar og fleira. Jón G. Gunnarsson. Hafnarbraut 18, 780 Höfn. Sími 478-1106 og 867- 4441, netföng: jon.gunnar@simnet. is og jonsi@enternet.hu Tek að mér viðgerðir á öllum gerðum af sjálfskiptingum í fólksbílum og jeppum. HG-bílar. Hafliði Guðjónsson, sími 866-9913. lost.is Fataviðgerðir og fatabreytingar. lost.is. Kominn tími á viðhald? Lítið verktakafyrirtæki tekur að sér verkefni við nýbyggingar, gluggaskipti og almennt viðhald húsa. Mikil reynsla. Er með meistararéttindi í húsasmíði. Tilboð eða tímavinna. Uppl. veitir Björn í síma 893-5374 og netfangið nybyggd@simnet.is lost.is. Láttu okkur spara tímann. lost.is. Önnumst allar rennilásaísetningar. Sími 581-33-30. lost.is Ert þú alveg lost? Við erum með saumaskapinn á hreinu. lost.is lost.is Saumaskapur er og verður okkar sérgrein. lost.is Bændur -verk takar. Skerum öryggisgler í bíla, báta og vinnuvélar. Sendum hvert á land sem er. Skiptum einnig um rúður í bílum. Vinnum fyrir öll tryggingafélögin. Margra ára reynsla. BílaGlerið ehf. Bíldshöfða 16, 110 Rvk. Sími 587-6510. Veiði Til leigu. Silungsá til leigu með aðgengi að vötnum. Laus 1. maí 2012. Upplýsingar í síma 891-9266. Með því að nota smáauglýsingar Bændablaðsins nærðu til tugþúsunda lesenda um allt land. Verð: Smáauglýsing með mynd, kr. 4.800 m. vsk. Hefðbundin smáauglýsing með texta, kr. 1.600 m. vsk. Nú er engin afsökun að taka ekki til í geymslunni – upp úr sófanum, taktu myndavélina með þér og skráðu auglýsinguna á vef Bændablaðsins, www.bbl.is. Þar getur þú greitt fyrir þjónustuna með greiðslukorti. Það er líka hægt að hringja í Eirík Helgason auglýsingastjóra sem skráir auglýsingatexta í síma 563-0300. Einfaldara getur það ekki verið! Bændablaðið | Útg. Bændasamtök Íslands | www.bbl.is | augl@bondi.is |Sími 563-0300 Er allt á öðrum endanum í geymslunni? Smáauglýsing ar Bændablað sins leysa vanda nn! DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur heitt vatn > sparneytin · Stórt op > auðvelt að hlaða · Þvotta og orkuklassi A · Engin kol í mótor 12 kg Þvottavél Amerísk gæðavara Bændablaðið Smáauglýsingar. 5630300 Góð verð - Persónuleg þjónusta Skeiðarás 3 Garðabær Sími 5272600 velavit@velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit útvegar varahluti í allar gerðir traktora td. New Holland, CASE, John Deere, Fiat, Zetor, McCormik, Deutz, Landini, Valtra o.fl. Hafið samband og látið okkur aðstoða við að útvega réttu varahlutina ! Ford og New Holland síur á lager ! Heitasta tækifærisgjöfin! Vinsælu flís Hestaskjóls ábreið- urnar eru sérhannaðar fyrir íslenska hestinn, hlýjar, léttar og auðvelt að þvo. Sérmerktar eftir óskum kaupanda. Sendum gegn póstkröfu Sími: 438 1026 Gsm: 865 7451 (Halldís) Síur í dráttarvélar WWW.VELAVAL.IS Vélaval-Varmahlíð hf. sími: 453-8888

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.