Fréttablaðið - 04.02.2012, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 4. febrúar 2012
Sölumenn – fasteignasalar óskast
Óskum eftir sölumönnum til starfa á skrifstofu okkar að Smára-
torgi 1 í Kópavogi. Löggilding í leigumiðlun og/eða fasteignasölu
er kostur. Áhugasamir aðilar eru beðnir um að senda ferilskrá á
johanna@fasteignahollin.is.
Nánari upplýsingar á www.fasteignahollin.is
Vélvirkjar / Bifvélvirkjar
Meitill ehf. - Grundartanga óskar eftir að ráða vélvirkja
/ bifvélavirkja í vinnu.
Æskilegt er að viðkomandi sé með sveinspróf.
Starfssvið / Helstu verkefni
• Almenn verkstæðisvinna
• Ýmis verkefni tengd verksmiðjuviðhaldi
• Nýsmíði og breytingar
• Bíla- og vinnuvélaviðgerðir
Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem
trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar í síma 842 6401.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Meitils ehf.
fyrir 10. febrúar merkt:
Meitill ehf – Grundartanga
301 Akranes
Helstu verkefni eru:
• Stjórnun og rekstur þjónustuíbúðakjarna og félagsmiðstöðvar að
Norðurbrún 1
• Fagleg og fjárhagsleg ábyrgð og stýring á þjónustu við íbúa
kjarnans
• Stjórnun starfsmannamála og ábyrgð á framkvæmd
starfsmannastefnu
• Þátttaka í þverfaglegu samstarfi er snýr að þróun þjónustu
• Samstarf við íbúa og hagsmunasamtök eldri borgara um aukið
notendasamráð við þróun þjónustu í Norðurbrún
• Fræðsla og kynningarstarf til íbúa, samstarfsaðila, félaga-
og hagsmunasamtaka
Menntunar og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði félags-, mennta- og/eða heilbrigðis -
vísinda s.s. félagsráðgjafar, þroskaþjálfunar, iðjuþjálfunar
eða sálfræði
• Þekking og reynsla af stjórnun æskileg
• Þekking og reynsla af starfi með eldri borgurum
• Forystuhæfileikar og frumkvæði í vinnubrögðum
• Lipurð í mannlegum samskiptum
• Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu og valdeflingu
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis auglýsir lausa stöðu forstöðumanns í þjónustu-
íbúðakjarna fyrir aldrað fólk.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags.
Umsækjendur er vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf.
Umsóknarfrestur er til 18. febrúar nk.
Nánari upplýsingar veitir Aðalbjörg Traustadóttir, framkvæmdastjóri í síma 411 1500, netfang: adalbjorg.traustadottir@reykjavik.is
Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis hefur að markmiði að veita íbúum hverfanna fyrirmyndarþjónustu og stuðla að góðu
samfélagi fyrir alla í samvinnu við íbúa, félagasamtök og hagsmunaaðila.
Velferðarsvið
Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli
það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Forstöðumaður þjónustuíbúðakjarna
Eirberg ehf. er innflutnings- og þjónustu-
fyrirtæki sem hefur á að skipa fagmenntuðu
starfsfólki. Markmið okkar er að efla heilsu
og auka lífsgæði, auðvelda störf og daglegt
líf, stuðla að hagræði og vinnuvernd. gEirber
Störf á heimili fatlaðs fólks
Starfsfólk óskast til starfa á heimili í Langagerði. Um er að
ræða hlutastörf, 50-60% og 24% stöðugildi. Vinnutími er
aðallega á kvöldin og um helgar.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Hlutverk starfsfólks í búsetu er fyrst og fremst fólgið í því
að aðstoða og styðja íbúa í daglegu lífi.
Upplýsingar gefur Sigríður Kristjánsdóttir í síma 551-4478,
netfang siggakr@styrktarfelag.is.
Einnig má nálgast upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma
414-0500 og á heimasíðu félagsins www.styrktarfelag.is
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum.
Fashion Academy Reykjavík opnar
innan skamms og verður miðstöð náms í
greinum tengdum fegurð, heilsu og tísku.
Við leitum að snyrtifræðingum með
framhaldsskólakennsluréttindi til starfa við skólann.
Í boði eru bæði heilar og hálfar stöður. Skólinn er
einstaklega vel útbúin tækjum til kennslu í snyrtifræði
og er aðstaða skólans til fyrirmyndar.
Ef þú hefur brennandi áhuga á fegurð og tísku og
vilt verða partur af nýjum og fagmannlegum skóla
sendu þá umsókn þína til marta@elitemodel.is fyrir
föstudaginn 17. febrúar 2012.
Nánari upplýsingar eru einnig veittar í síma 571 5151
SNYRT I FR ÆÐ INGA MEÐ
FR A MHALDSSKÓL AKENNSLURÉT T IND I
VANTAR T I L STARFA H JÁ FASH ION
ACADEMY REYK JAV ÍK , BEAUT Y
ACADEMY.