Fréttablaðið - 04.02.2012, Síða 72

Fréttablaðið - 04.02.2012, Síða 72
4. febrúar 2012 LAUGARDAGUR40 Krossgáta Lárétt 1. Sex gista þar sem bróðerni ríkir (7) 11. Áabókin er nú ljóta pírumpárið (14) 12. Ringlaðar en rata glaðar heim (10) 13. Keikur glottir sá granagleiði (9) 14. Glöð með byttum og bílífisfólki (8) 15. Öfugt við Tungufoss er þetta örnefni á Mýrum (9) 16. Neðansjávarnáungi er frumkvöðull (12) 18. Rófan má fórna fræi í fuglsmaga (5) 19. Landlausar teikna nafngreindar í röðum ráðs á þingi (20) 22. Passar búllurnar og bústaðina (11) 23. Téður er talinn og frá greindur (6) 28. Dreifa og lesa, það er fjör (6) 30. Laðir að til að raða il? (6) 31. Hlekkja fjölda og innstungubirgðir heima á Síðu (10) 33. Eru þessir fjandar á móti SNP og því sem það stendur fyrir? (9) 34. Eins og höfuðföt er hún lyftir (10) 35. Stafakverin sýna hlutföllin (9) 36. Líkpiss og suddi eru koddi fyrir hvassar (8) 37. Grænmetið er beitan er ég fanga grískan guð (5) Lóðrétt 1. Hlýradráttur er góður prófíll (11) 2. Enginn vill fá þetta hljóðfæri lánað nema kannski geimfarar (10) 3. Skokkar aftur með skotvopn (10) 4. Króaðir fituna; uppskriftarlykill afruglar þetta (13) 5. Jarðveg jörðum í hagaholum (8) 6. Berja bleðil fyrir pening (10) 7. Rafmagnað einsmannsbandið hefur skert afl (11) 8. Hugur hefur merkið í hávegum (6) 9. Gemlingagarnið sívinsæla dugar lítt í prjónles en syngur sykursætt (12) 10. Niður fyrir dauðþreyttar en alveg klárar (10) 17. Hafstraumurinn tengir okkur við umheiminn (13) 18. Meginþráður sögunnar er í kafla sem rímar við hann (5) 20. Ævintýraland ruglar aríann (6) 21. Detta niður á greiða eftir mikla mæðu (11) 23. Álkan teygð uppá Álftarás? (9) 24. Fer á tind Hafrafells í leit að runna (9) 25. Án hryggjar njóta skepnur ekki viðurkenningar (9) 26. Hlífðu skeið við skýru (8) 27. Fláði karlfauskinn hann Finnboga (8) 29. Skítbeygð eftir kjassið og klappið (7) 32. Pumpa ekki í erfiða vandræðagemsa (5) I Ð N A Ð A R - S A L T Verðlaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist veðurspá sem gildir meira og minna fram á vor. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 8. febrúar næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „4. febrúar“. Lausnarorð síðustu viku var iðnaðarsalt. Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi miða fyrir tvo í Borgarleikhúsið. Vinningshafi síðustu viku var Viggó Bragason, Reykjavík. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 D R E G G J A R N A R N M E Ð A L H Ó F R A A Ö Ú A N V Ö A F A R S J Á L F S A G I N A N U Ð K D S A Á R A L A G G E R S K A R U A S Í A U A E Ð D R A G S Í Ð K Í S I L S T U N D I R S R N I K E Ö D A E Ý U Ó O G G R E I N I L E G L I M A B U R Ð U R U K Æ L G Ó A Y U A R Í K I S D A L S F J Ö R E F N I I T K O A J Á B G E S T R I S I N N L A G A K R Ó K A L E Á T L S A Á K Ó N Ð U B A Ð V O G I N N I R R I S M E I R A G I N L A A N M E I S T A R A D E I L D N Ý F Æ D D I R Ð N Ý I D Æ U A I N K I V E Ð U R B A R I N N E I T R A Ð I R Á þessum degi fyrir réttum 223 árum, hinn 4. febrúar árið 1789, var herforinginn George Washington kjörinn forseti Banda- ríkjanna fyrstur allra. Washington hafði leitt uppreisn- arherinn til sigurs gegn bresku nýlenduherrunum í frelsisstríðinu á árunum 1775 til 1781, en hann var áður einn af frumkvöðlum frelsishreyfingarinnar í nýlend- um Norður-Ameríku. Hann vakti fyrst almenna athygli sem einn af fulltrúum Virginíu á fyrsta megin- landsþingi nýlendnanna árið 1774 og þótti þar með herskárri mönn- um. Honum fannst nóg komið af bænabréfum til konungs og hvatti til afgerandi aðgerða gegn ofríki Breta gegn nýlendubúum. Það var svo ári síðar að hann var skipaður herforingi yfir liði upp- reisnarmanna. Herkænska var ekki sterkasta hlið Washingtons þar sem skiptust á skin og skúrir í hernaðinum gegn Bretum, en hann þótti sérstaklega fær í að hvetja sína menn áfram og hélt aga og reglu í hópi óreyndra hermanna. Eftir að lokasigur hafði unnist og Bretar viðurkenndu sjálfstæði Bandaríkjanna árið 1783 hugðist Washington setjast í helgan stein, þrátt fyrir að sumir hafi stungið upp á því við hann að hrifsa til sín völdin í landinu. Það vildi hann ekki heyra minnst á, enda hafði stríðið verið háð í nafni lýðveldis. Hann hóf aftur búskap á landar- eign sinni, en fór að hafa áhyggjur af sundrunginni sem var að mynd- ast meðal framámanna ríkjanna, sem gekk illa að ná saman um stofnun sambandsríkis. Washington brýndi menn til að láta ekki hugfallast og þáði til- nefningu til að sitja stjórnar- skrárþingið í Fíladelfíu þar sem hann var kjörinn þingforseti. Eftir mikið karp milli ríkjanna var stjórnarskrá Bandaríkjanna loks samþykkt, en hún gerði ráð fyrir að forseti yrði handhafi framkvæmdavaldsins. Þrátt fyrir að Washington hefði fullan hug á að snúa aftur heim, var það álit manna að hann væri sá eini sem gæti sannarlega sameinað öll ríkin og talað sterkri röddu gagnvart gömlu stórveldunum í Evrópu. Hann lét til leiðast og var kjörinn einróma af kjörmönnum ríkjanna. Hann sat í tvö kjörtímabil, til ársins 1797, og nýtti valda- tíma sinn til að sameina þjóðina og styrkja stöðu Bandaríkjanna erlendis. Hann fékk svo loksins að snúa aftur heim í sveitina þar sem hann lést tveimur árum síðar, 67 ára gamall. – þj Heimildir: History.com og Britannica Í ÞÁ TÍÐ: Árið 1789 George Washington kjörinn fyrsti forseti Bandaríkjanna Herforinginn vaski úr frelsisstríðinu hætti við að hætta í stjórnmálum og stýrði nýja lýðveldinu sem forseti í átta ár. LANDSFAÐIRINN George Washington þótti manna best til þess fallinn að sam- eina nýja þjóð á ögurstundu. Kortið gildir í líkamsrækt, spinning og sund í Sundlaug Kópavogs og líkamsrækt og sund í Salalaug. Sundlaug Kópavogs / sími 570 0470 Íþróttamiðstöð Versalir / sími 570 0480 www.acticgym.is FRÍR PRU FUTÍ MI UN DIR LEIÐ SÖGN ÞJÁL FARA Hring ja þa rf og pant a tím a TILBOÐ GILDIR TIL 6. FEBRÚAR 2012 Það g era a ðeins 2.83 3 kr. á mán uði. V axtal ausar Visa/ Euro- léttgr eiðslu r í bo ði Í LÍKA MSRÆ KT O G SU ND Á AÐ EINS 33.9 90 K R.ÁRS KORT
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.