Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.02.2012, Qupperneq 87

Fréttablaðið - 04.02.2012, Qupperneq 87
LAUGARDAGUR 4. febrúar 2012 55 með Íslenska dansflokknum síðan 2003. „Það er sérstaklega gaman að hitta höfund verksins, sem er mik- ils metinn víða. Það fara af honum alls kyns sögur og því var ég mjög forvitin, en hann er yndislegur í alla staði, hlýr og rólegur.“ Naharin er höfundur Gaga- tækninnar svokölluðu, sem hann telur skapa flæði í gegnum allan líkamann og leyfa fullkominn sveigjanleika. Hann beitti tækninni í upp hitunartíma með dönsurum verksins í gær og segir Aðalheiður tímann einn þann besta sem hún hefur sótt. „Eftir tímann var ég í líkamlegri vellíðunarvímu, þetta var svo ótrúlega gott. Það er svo gaman að kynnast einhverju nýju í dansinum. Þegar nýjungagirnin hverfur er líklega best að hætta.“ Fyrra verk kvöldsins er Groß- stadtsafari eftir norska Grímuverð- launahafann Jo Strömgren, sem frumsýnt var á síðasta ári. kjartan@frettabladid.is HJARTA OG RÝMI Ohad Naharin höfundur verður viðstaddur frumsýningu verksins. Á morgun klukkan 14 verður boðið upp á leiðsögn í Ásmundar safni með áherslu á útil ista verk Ásmundar Sveinssonar og verk í opinberu rými. Kristín Dagmar Jóhannes dóttir, list fræðingur og verkefna stjóri dag skrár hjá Lista safni Reykja víkur, segir frá verkum Ásmundar og hugmyndum hans um mikilvægi þess að listin sé hluti af dag legu umhverfi fólks. Umhverfis Ásmundar safn er högg mynda garður og prýða hann nær þrjátíu högg myndir lista mannsins en gengið verður um garðinn ef veður leyfir. Ásmundur stundaði nám við Sænsku list akademíuna undir hand leiðslu mynd höggvarans Carls Milles. Þar kynntist hann þeirri hugmynd, sem hann að- hylltist æ síðan, að högg mynda- listin væri hluti af land slagi borgarinnar. Ásmundur boð- aði líka að listin ætti erindi við fólkið í landinu og ætti heima á meðal þess. Hann var kallaður alþýðu skáldið í mynd list sem má rekja til lífs af stöðu hans ekki síður en högg mynda hefðarinnar. Flest verk sín hugsaði hann sem hluta af opin beru rými, órofa hluta af umhverfi sínu eða þá að hann útfærði þau sem hönnunar- og nytjahlut. Mikilvægi listar í umhverfinu ÁSMUNDARSAFN Þar verður leiðsögn um verk Ásmundar á morgun. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI www.barnamenningarhatid.is Barnamenningarhátíð verður haldin dagana 17. – 22. apríl næstkomandi. Höfuðborgarstofa hvetur alla sem áhuga hafa á því að efla barnamenningu, hverju nafni sem hún nefnist, að senda inn tillögur að dagskráratriðum fyrir 27. febrúar næstkomandi. Hátíðin er kærkominn vettvangur fyrir menningu barna, menningu með börnum og menningu fyrir börn. Þemað að þessu sinni er Uppspretta og má það gjarnan speglast í viðburðum hátíðarinnar, þó er það ekki skilyrði þátttöku. Við tökum vel á móti öllum tillögum. Umsóknir berist til karen.maria.jonsdottir@reykjavik.is eða gudmundur.birgir.halldorsson@reykjavik.is Vilt þú taka þátt í Barnamenningarhátíð í Reykjavík 2012?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.