Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.12.2011, Qupperneq 72

Fréttatíminn - 02.12.2011, Qupperneq 72
72 matur Helgin 2.-4. desember 2011 Fersk vanilla og rjómi Auðvelt er að búa til eigin rjómaís og nota sem eftirrétt með jólamatnum. Engin þörf er á að sjóða hráefnin í potti, heldur er þeim hrært saman í þremur skálum og blandað svo varlega saman áður en allt er sett í frysti.  Heimalagaður jólaís Heimalagaður rjómaís með hindberjasósu er frískelgur eftirréttir á jólaborðið.  Jólasnafs Teitur Jónasson og Kristinn Grétarsson Þrír góðir hátíðarsnafsar Snafsinn er engin undantekn- ing þegar hátíðarbúningurinn er annars vegar. Í Danmörku eru snafsar ómissandi hluti af jólastemningunni í „julefrukost“ enda eru Danirnir miklir ákavítismeistarar. Ís- lendingar eru ekki komnir alveg jafn langt en þó fáum við á markað á hverju ári nokkra hátíðarsnafsa. Í ár er það Brennivín Jólasnafs 2011 sem er hátíðarútgáfa Brennivínsins í grænu flöskunum og einnig er komið í vínbúðirnar Álaborgar Jólaákavíti 2011 frá frændum vorum í Danmörku. Snafsar eru skemmtilegir með jólahlaðborðinu, sérstaklega síldinni. Brennivín Jólasnafs 2011 40% 70 cl 4.999 kr. Þetta er hátíðarútgáfa hins klassíska íslenska Brennivíns frá Ölgerðinni. Það er fölgult á lit og, eins og Brennivínið, með miklu kúmenbragði. Það er samt mildara með meiri sætu en venjulegt brennivín og nægan hita til að ylja kroppnum í frosthörkum desembermán- aðar. Fínasti snafs á góðu verði. Aalborg Juleakvavit 2011 47% 70 cl 7.899 kr. Þetta er þrítugasta árið sem Álaborgar Ákavíti sendir frá sér jólaútgáfu af þeirra vin- sæla ákavíti. Það er litlaust, kúmenkryddað og áfengis- ríkt með sín 47% en samt mjúkt og heitt með stingandi eftirbragði. Flott ákavíti sem er jafn ómissandi í danska “julefru- kostinn” eins og Tuborg jólabjórinn. Aalborg Jubi- læums Akvavit 42% 70 cl 5.698 kr. Þetta ákavíti frá Álaborgar Ákavíti er reyndar ekki árstíðarbundið eins og hin tvö en stendur engu að síður vel fyrir sínu þegar jólahlað- borðið er annars vegar. Það er skemmtilega kryddað með góðri fyllingu og fínu eftirbragði. Flott ákavíti og ódýrari kostur en jólaútgáfan. Jólaís Hráefni: 5 eggjarauður 5 eggjahvítur 1/2 lítri rjómi 75 - 100 g flórsykur (fer eftir því hversu sætur ísinn á að vera) 1-2 vanillustangir Aðferð: 1. Þeytið saman eggja- rauður og flórsykrur uns þykk og þétt froða myndast. Þá eru vanillustang- irnar klofnar og skafið innanúr lengj- unum og blandað saman við eggin og sykurinn. Öllu hrært saman. Þarna er einnig hægt að bæta við súkkulaðibitum eða Daimkúlum svo dæmi séu nefnd. 2. Eggjahvíturnar eru þeyttar í skál. 3. Rjóminn er þeyttur í skál, en gætið þess að stífþeyta hann ekki því þá verður ísinn smjörkenndur. 4. Eggja- og sykur- hrærunni er blandað varlega saman við rjómann. Best er að gera það með því að nota sleikju. 5. Að lokum er eggja- hvítunum blandað varlega saman við. 6. Blöndunni er hellt í form og látin standa í frysti þar til hún er orðinn að ís. Jólaís með hindberjasósu Hindberja- sósa Hráefni: 4 bollar af hindberjum 1/4 bolli sykur 1 matskeið sítrónu- safi Aðferð: Setjið hindberin og sykurinn saman í pott og sjóðið þar til hindberin eru orðin að mauki eða í um það bil 10 mínútúr. Hellið í gegnum fína síu til að taka fræin frá, og blandið svo sítrónusafa saman við. Sósan er góð á ís og kökur. V anilluís er einn eftirlætis eftir- réttur margra, enda á hann ætíð vel við eftir góða máltíð. Hér er einföld og góð uppskrift að vanilluís sem nægir að gera sólarhring áður en á að neyta hans. Ráð- lagt er að nota ferska vanillu því þá verður kryddbragðið sterkara og ekki eins sætt og ef vanilludropar eru notaðir. Engin þörf er á að sjóða hrá- efnin í potti, heldur er þeim hrært saman í þremur skálum og blandað svo varlega saman áður en allt er sett í frysti. JÓLAKAFFIÐ frá Te & Kaffi – ómissandi á aðventunni. www.teogkaffi.is PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 12 98 4 Minnum á teiknisamkeppni Skólamjólkurdagsins fyrir 4. bekkinga Hægt er að skila inn myndum fram að jólafríi til Mjólkursamsölunnar, Bitruhálsi 1, 110 Reykjavík. Nánari upplýsingar á www.ms.is Mjólk er góð! OSTABÚÐIN SKÓLAVÖRÐUSTÍG Opið: Mán - Fim 11:00 - 18:00 Fös 10:00 - 18:30 & Lau 11:00 - 16:00 Gjafavörur Ostabúðarinnar f yr ir sælkerann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.