Heimilisritið - 01.06.1946, Síða 8

Heimilisritið - 01.06.1946, Síða 8
Þótt kona Errol Flynns sé brosliýr hér með manni sínum, þá er langt frá því að hún sé ánægð í hjónabandinu. anna. En það er auglýsing fyrir þá útaf fyrir sig. Þarna í Káliforníu við strönd Kyrráhafsins er veðurfar svo gott — sólskin og blíða allan ársins hring — að þar er sannkölluð para- dís á jörðu, enda mun loftslagið mikið háfa ráðið því, að stærstu kvikmyndafélögin völdu sér aðset- ur sitft þar. Geta má þess hér, ef einhver er því ekki kunnugur, að Iíollywood er ein af fjölmörgum útborgum Los Angeles og flest kvikmyndabólin eru svo í nokkurri fjarlægð frá Hollywood“. Meðal filmstjamanna — Blessaður segðu o'kkur eitt- hvað frá dvöl þinni meðal leikar- anna. „Ég var hjá M-G-M í fimm og hálfan mánuð og viðstaddur upp- töku nokkurra kvikmynda, meðal annars „Póstmánn hringir alltaf tvisvar“, en í þeirri mynd leika þau Lana Turn'er og John Garfield. aðalhlutverkin. Kynntist ég þeim báðum nokkuð, þó einkum Gar- field. Þá var ég oft viðstaddur þegar verið var að kvikmynda „Army Bride“ og „Our Wines Have Tend- er Grapes“. I þeirri síðarnefndu Yictor Mature er skemmtanafífl og kvennagosi hinn mesti. \ 6 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.