Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 8

Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 8
Þótt kona Errol Flynns sé brosliýr hér með manni sínum, þá er langt frá því að hún sé ánægð í hjónabandinu. anna. En það er auglýsing fyrir þá útaf fyrir sig. Þarna í Káliforníu við strönd Kyrráhafsins er veðurfar svo gott — sólskin og blíða allan ársins hring — að þar er sannkölluð para- dís á jörðu, enda mun loftslagið mikið háfa ráðið því, að stærstu kvikmyndafélögin völdu sér aðset- ur sitft þar. Geta má þess hér, ef einhver er því ekki kunnugur, að Iíollywood er ein af fjölmörgum útborgum Los Angeles og flest kvikmyndabólin eru svo í nokkurri fjarlægð frá Hollywood“. Meðal filmstjamanna — Blessaður segðu o'kkur eitt- hvað frá dvöl þinni meðal leikar- anna. „Ég var hjá M-G-M í fimm og hálfan mánuð og viðstaddur upp- töku nokkurra kvikmynda, meðal annars „Póstmánn hringir alltaf tvisvar“, en í þeirri mynd leika þau Lana Turn'er og John Garfield. aðalhlutverkin. Kynntist ég þeim báðum nokkuð, þó einkum Gar- field. Þá var ég oft viðstaddur þegar verið var að kvikmynda „Army Bride“ og „Our Wines Have Tend- er Grapes“. I þeirri síðarnefndu Yictor Mature er skemmtanafífl og kvennagosi hinn mesti. \ 6 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.