Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 21

Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 21
um vínsins, og þeir vilja finna þau sjálfir. Eldra fólk drekkur af því, að um stundar sakir gefur vínið því þægilega tilfinningu. Það leys- ir hörmungarnar og gefur því meira frjálsræði í framkomu. Fá- um er það ljóst, að drykkjuskap- ur er framstigull, skæður sjúk- dómur, og mjög 'hættulegur, af því að sjúklingurinn sér sjaldan hin skaðlegu áhrif víns á sjálfum sér. Vínið lamar dómgreindina. Sá, sem rausar heimskulega og með háum rómi, er mikill málsnillingur í sínum eigin eyrum. Gortarinn trúir í raun sannri því sem hann er að segja frá, og feimni maður- inn, sem venjulega fer allur hjá sér í samkvæmum, álítur sjálfan sig „hrók alls fagnaðar“. En það góða, sem vínið kann að gera að verkum, er aðeins „stundargaman“, og í flestum til- fellum veldur það ólyndi eftir á. Flestir hinir svokölluðu kostir vínsins, eru raunverulega hið gagn- stæða. Áfengi er EKKI örvandi, þvert á móti er það deyfandi. Sjálfshöml- ur drykkjumannsins döfna; hann verður málgefnari og fjörugri en venjulega, misskilur þessa breyt- ingu, sem vínið orsakar og finnst það vera örvun. Áfengi er EKKI fæða. Ómeng- aður vínandi er algjörlega snauður vítamínum, og málmefnum, hefur þess vegna ekkert næringargildi. Ennfremur ber að athuga það, að tíð áfengisneyzla deyfir matar- lyst, svo að vanadrykkjumaðurinn neytir oft lítils matar. Áfengi er EKKI lyf. Fram til þessa hefur áfengi mikið verið not- að sem læ’knislyf. Það hefur samt sem áður aldrei gert annað en að veita sjúklingnum stundar þæg- indi. Sú almenna trú, að það muni lækna kvef, slöngubit eða tauga- áfall — eða hvað annað sem er — er ekki rétt. í sumum tilfellum kemur það jafnvel í veg fyrir bata. Líkamleg áhrif áfengis Menn þola misjafnlega mikið á- fengismagn. Þess vegna er það, að sumir geta drukkið töluvert af á- fengi, en haga sér eins og þeir hefðu fengið lítið sem ekkert að drekka. Aðrir veTÖa, eftir eitt glas, sljóir, háværir og geta með engu móti gengið án þess að slaga. Stöðugt áfengisneyzla veldur veikindum, bæði á sál og líkama. Tíu af hundraði þeirra, sem fluttir eru í sjúkrahús vegna ofdrykkju- skapar, eru orðnir andlega sjúkir af völdum áfengisins, og um það bil fimmtíu af hundraði að meira eða minna leyti vanheilir líkam- lega, einkum af völdum fjörefna- skorts. Hin andlegu áhrif Yfirleitt rýrir áifengi alltaf sjálf- stjórn þess er neytir. Hann er ekki fær um að nota dómgreind sína HEIMILISRITIÐ 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.