Heimilisritið - 01.06.1946, Side 34

Heimilisritið - 01.06.1946, Side 34
Hversu listrænn ertu f SMEKKVÍS maður, sem gæddur er næmu fegurðarskyni, hefur venjulega skilning á grundv'allarreglum listarinnar, þótt hann geri sér ef til Vill ekki ljóst í hverju þær eru fólgnar. Hann hefur meðfædda dómgreind á jafnvægi, stíl, hrynjandi og litavali. Skoðaðu myndirnar hérna á þessari opnu. Fjórar þeirra eru Ijósmyndir af frægum málverkum, en hinar fjórar eru sömu mvndirnar, lítið eitt beyttar til hins verra. Þegar þú hefur athugað þær og borið saman skaltu segja til um, hverjar þeirra eru óbreyttar: mynd 1 eða mynd 2, mynd 3 eða mynd 4 o. s. frv., og fá þannig prófstein á listrænan smekk þinn. Gerðu um leið stutta grein fyrir vali þínu milli hverra tveggja mynda — hvers vegna þú telur aðra listrænni en hina. Þegar þú hefur skrifað hjá þér númer myndanna, sem þú velur, skaitu fletta upp á bls. 64, þar muntu komast að raun um hverjar frummyndirnar eru og — hversu listrænn þú ert. 12 34 56 78 mynd 1. mynd 2. 32 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.