Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 39

Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 39
iega ekki orðið auðvelt að fá næt- urhvíld nú til dags“. Vatnið streymdi stöðugt úr iklæðum hans niður á gólfið og saggasama rotnunarlykt lagði af honum. „Hvað er þetta, maður“, æpti ég til hans, „ætlarðu aldrei að geia orðið sæmilega þurr?“ „Þurr?“ Hann rak upp dimman hlátur. „Þurr? Ég get aldrei orðið þurr, mínir líkar eiga ekki svo auðvelt með að verða þurrir. Refs- ingin okkar er sú, að vera hund- votur, sumar jafnt sem vetouv Skilurðu það?“ Hann stakk slímugum krumlun- um því næst inn í eldslogana, al- veg upp að úlnliðum og hvessti glyrnurnar reiðilega á glóðina, en ég tók stígvélin mín og þaut æp- andi út í næturmyrkrið. E N D I R Stríðshjónaband STYRJOLDIN var skollin á og áróður hafinn meðal almennings um að ein- beita kröftum sínum í þágu fósturjarðarinnar og leggja fram sinn skerf til að hægt yrði að sigra óvinina. Hvar sem litið var voru auglýsingaspjöld og hóp- göngur með flaksandi fánum og hornablæstri. Bíóin, leikhúsin, blöðin og út- varpið voru tekin í þjónustu styrjaldaráróðursins, og fólkið var orðið ært af ættjarðarást. * A einum slíkur degi fór ung stúlka í kvikmyndahús, þar sem sýnd var áhrifa- rík áróðursinynd. Stúlkan var nýútskrifaður stúdent, og í fáum orðum sagt kvenkostur góður, enda var henni vel kunnugt um, að hún var eftirsóknarvert gjaforð. Til þessa hafði hún lítið haft af stríðinu að segja, en myndin hafði þau áhrif á hana, að henni fannst hún verða að leggja eitthvað í sölumar fyrir föðurlandið. „Það vildi ég, að ég gæti hjálpað eitthvað til með að vinna stríðið", sagði hún andvarpandi við kunningjakonu sína er sat við hliðina- á henni. „Af hverju giftistu ekki hermanni og lætur hann berjast hraustlega, eða hvetur kærastann þinn til að ganga í herinn?“ „Nú, en ég á engan kærasta. En ég myndi giftast hverjum sem væri ef hann bæði mín og yrði sjálfboðaliði", svaraði hún áköf. Ungur maður, sem sat á næsta bekk beint fyrir aftan hana, heyrði hvað hún sagði. Hann kom við öxl hennar. „Eg skal láta skrá mig í herinn undir eins, ef þér viljið koma með mér“, sagði hann. Þau fóru tafarlaust til skráningarskrifstofu nýliða og þaðan beint til borg- ardómara þar sem þau voru gefin saman. t HEIMILISRITIÐ 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.