Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 43

Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 43
manni sínum, að undanskildum þjóni og þjónustustúlku. Hann vissi að í næsta húsi hafði verið að hef jast boðsveizla og að Veri- ty Copley og Rob sonur hennar og Blakie læknir höfðu komið þaðan. Hann spurðist fyrir um gluggadymar. Forstofudymar voru alltaf tvílæstar, en hvað um gluggadyrnar? Hafði nokk- ur aflæst þeim? Marcia furðaði sig á því, hvemig hann gæti vitað svona mikið. Hann hlaut að hafa talað við Ancill, sem ekki var í her- berginu með þeim hinum. Emma Beek var þar*ekki heldur. Hvers vegna? „Opnuðuð þér gluggadymar, frú Godden?“ Marciu varð hverft við. Augna- lokin á Jacob Wait vora svo sofandaleg, að hún hafði ekki gert sér grein fyrir því, að hann beindi spurningu sinni til henn- ar,fyrr en hann sagði „frúGodd- en“. Hafði hún opnað glugga- dymar? „Eigið þér við núna í kvöld?“ „í kvöld — í dag, yfirleitt síð- an þeim var síðast aflæst. Ancill kveðst hafa aflæst þeim í gær- kveldi eins og venjulega og ekki opnað þær síðan.“ „Ég — ég á svo bágt með að hugsa. Já! Já, ég opnaði þær víst með lykli í morgun, þegar ég — gekk út í garðinn“. HEIMILISRITIÐ „Hvenær var það?“ „í kringum ellefu, held ég. Fyrir hádegi“. „Hafa þær verið ólæstar síð- an?“ „Ég — ég veit það ekki“. „En þér Beatrice Godden?“ Beatrice sat bein í baki og þungbrýn á litlum frönskum armstól og fingraði við kjólfell- ingar á hnjám sér. Hún leit ekki upp. „Ég get ekkert um það sagt. Ég man það hreint ekki“. „Hugsið yður um“. „Það er vont að muna svo hversdagslega smámuni“. „Enginn kom inn um forstofu- dymar og enginn inn um bak- dymar. Þjónustufólkið hefði vitað það. Þá er aðeins um að ræða gluggadymar. Það skipt- ir miklu máli, hvort þær hafa verið ólæstar. Það hefur að minnsta kosti ekki verið brotist inn í húsið. Ef þær hafa verið opnar frá því um morguninn kann einhver að hafa komið inn um þær. Annars hefur ef til vill verið opnað fyrir einhverj- um“. Hann leit til Beatrice, eða svo virtist, og sagði þreytulega: „Þér komuð inn rétt á eftir að Marcia Godden sá líkið, var það ekki?“ „Jú, jú, auðvitað“. Beatrice hætti að fitla við kjólfellingam- ar og bætti við fremur fljót- 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.