Heimilisritið - 01.06.1946, Qupperneq 60

Heimilisritið - 01.06.1946, Qupperneq 60
við, að ég geti iítið meira gagn gert hér. Ég held, að fram undir þetta hafi mér tekizt að vinna hér ær- legt starf við fréttaflutning frá Þýzkalandi, þrátt fyrir ritvörzluna. En það hefur orðið æ erfiðara og nú allt að því ókleift. Ég hef að nýju fengið aðvörun um það frá ritvörðum beggja, hersins og stjórnarinnar, að þeir geti ekki leyft mér að segja neitt, sem geti haft óþægileg áhrif fyrir Þjóðverja í Bandaríkjunum. Ennfremur neyða hinar nýju ráðstafanir mig til þess að flytja annað hvort al- gerlega rangar fregnir um loftárásir eða minnast alis ekki á þær. Ég tek venjulega síðari kostinn, en það er nærri því eins óheiðarlegt og þið fyrra. Ég get ekki, í fám orðum sagt, flutt lengur styrjald- arfréttir héðan, né heldur skýrt frá ástandinu í Þýzkalandi eins og það er. Ég má ekki kalla nazistana naz- ista né innrás heldur innrás. Mér er þröngvað til að éta eftir í út- varpsþáttum mínum hinar opin- beru hernaðartilkynningar, sem eru lognar, og þetta getur hver leppurinn sem er. Jafnvel hinir greindari og heiðarlegri af ritvörð- um mínum spyrja mig í einlægni, hvers vegna ég sé hér kyrr. Ég hef ekki hinn minsta hug á að vera hér lengur við þessa aðstöðu. Nú á einkalíf manna í Evrópu sér eng- an rétt lengur, og ég hef ekki held- ur lifað neinu einkalífi síðan ófrið- urixm hófst. Og nú er jafnvel ekki lengur neitt hægt að gera — ekki hér. Zúrich, 18. októher 191fl. Það er dásamlegt, hve manni léttir um leið og komið er út fyrir þýzíku iandamærin. Elaug hingað frá Berlín í dag. Ég sit hér í brautarstöðinni og; bíð eftir Genfarlestinni, rauðvínið er gott, það er gaman að horfa á frjálsu Svissana streyma hjá, óg finn til iéttis en um ieið til kvíða fyrir skilnaðarstundinni hérna f Genf í næstu viku, og fullvissunni um það, að í annað skipti er sundr- að heimili, sem við reyndum að skapa okkur. Genf, 28. oktdber ldlfi. Tess og Eileen lögðu af stað í morgun með svissneskum bíl. Þær komast með honum til Barcelona á tveim sólarhringum og er hratt ekið, baðan fara þær með lest til Madrid og Lissabon og loks með skipi þaðan heim. Engar járnbraut- arlestir ganga yfir Frakkland enn. Bílar eru einu farartækin, sem völ er á, og við vorum víst heppin, því að hér er yfir þúsund flóttamanna, sem bíða eftir því að komast með þessum tveim bílum, sem ganga héðan til Spánar einu sinni í viku. Þær gátu lítinn farangur haft með sér, og við verðum að koma bú- slóð okkar í geymslu hér fyrst um 58 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.