Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 17

Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 17
daginn eftir, og gim- steinarnir voru fluttir í peningaskáp Abdul Hazims, er búinn var til samkvæmt nýj- ustu og fullkomnustu uppfinningum hjá Klliot í Kalkutta og tryggður gegn þjóf- um. En perlan, sem forð- um daga hafði hangið a líkneski gyðjunnar Devi, hlaut enga hyíld í peningaskápn- um. Abdul gat ekki glevmt hinni skínandi fegurð hennar og ekki lieldur hinum glitr- andi demöntum og rúbínum. Þeir voru miklu meira virði en fyrri eigandi . þeirra \ issi, ;,Fégræðgi Ab- duls var líka mikhi meiri en ótti lians við raníuna. Margslungn- ar áhættusamar áætl- anir fæddust í huga hans. „AIU í lagi Abdul. Þig mun einlivemtíma iðra þess aS haja svikiS mig. Eg skal muna þér þetta!" Ef skæður innbrots- þjófúr brytist inn í yerzlun hans á með- an hann „væri á íerð“ í Lahave, rændi verzlunina og hefði á brott með sér gimsteinana, auðvitað rneð þeim kosti, að Abdul i’engi helminginn aftur og lögreglunni yrði mútað? — Myndi það ekki vera ráðagerð, sem gæti heppn- azt í framkvæmd? Ranían gæti ekkert sannað; hún myndi ekki þora að leiða at- HEIMILISRITIÐ 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.