Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 29

Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 29
]jómandi|.að við þurfum.eJtki að g'ei-a . annað en halda að okkitr .- höndutn og bíða ogjsjá. hjá-hverj- um sprengingin verður". ..Við megum bara ekki.segja neinum frá j>essu‘.:, sagði leigj- andinn Boborykin. ,,Við gerum jietta alveg upp á eigni spýtur, ])á munurn við ábyggilegit verða einhvers vísari. Þar sem ofn springur er þann að finna, sem við leitum að. Þetta verðttr svei mér gaman“. „Ég kent bara með lítið hylki“, siigði Misjka, j,sem veldttr dálitl- um skemmdum,. en engu veru- legn sljrsi“. „Við gætum svo sem látið eft- ir okkur að valda smáslysi", sagði Bobotykin. „Hinum vrði það kannské hollt. Það gæti skotið þeim skelk í kringu og haldið aftur af þeim. Smásljrs gæti orðið að gagni, en við meg- um að sjálfsögðu ekki sprengja alli húsið í loft upp“. Engin bið varð á framkvæmd- um. Misjka kom með tundur- hjrlki heim frá vinnustaðnum og kom því fvrir í brennikubb. Það er að segja, ltann boraði holu í brennið og tróð sprengiefninu þar í. Síðan Iagði hann kubbinn aft- tir efst í hlaða í garðinum og beið með eftirvæntingu þess, er verða vildi. Að kvoldi næsta dags varð hro.ttgteg .sprenging- í húsinu. Hún. varð beint undir íbúð leigj- andans Boborjrkins, í herbergi Seregas Pestrjakofs. Ollum varð strax Ijóst livers konar sprenging þetta væri og hvað að baki lienni fælist. Og allir slainduðu á slysstaðinn. Serega Pestrjakof góndi á sundurtættan ofnitin sinn og tautaði: „Hver ósköpin geta hafa lilaupið í hann?“ En enginn svaraði honum. Hið eina, sem menn sögðu, var þetta: „Þarna sér maður“. Annars hafði Misjka Vlassof ekki getið sér rétt til um það, hve rnikið þj'rfti af sprengiefni, og tundrið hafði rejmzt svo öfl- ugt, að ofninn einn sprakk ekki, heldur tveir veggirnir úr herberg- inu. Auk þess brotnuðu rúðurnar ttr tveim hæðunt. Og eitthvað varð að vatnsleiðslunum. Að vísu höfðu þær alltaf verið í ó- lagi, en eftir sprenginguna varð engu tauti við þær komið. Þá lézt einn maður þarna hjá okkur, sem sé leigjandi Seregas, fatlaður uppgjafahermaður, Git- zef að nafni; ltann dó úr hneðslu. Það lenti múrstéinn í hnakkann á honum. Og enda þótt ltann væri vanur því að særast á víg- vellinum, varð hann nú gersant- lega frávita við þessa óvæntu HEIMILISRITIÐ 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.