Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 20
fengið það út úr líi'inu, sem við viljum, taktu bara eftir. Eg hef ráðgert mjög stórkostlegt plan. Og það getur ekki misheppnazt. Eg hafði nægan tíma til að Jiugsa það út í öllum smáatriðiun þarna — í Suður-Ameríku“. „Hvers vegna, Tom! Við höf- um alla þá peninga, sem við þurfum. I>að er brjálæði að fara nær eldinum aftur, þú með þína veslings brenndu fingurgóma“. „Eg verð varkár, góða mín. I>etta er ekki gert peninganna vegna. En það eru aðrir hlutir til í heiminum, sem eru þess virði, að maður \ill ciga eitthvað á hættu þeirra vegna. Þegar ég hef lokið framkvæmd þessa verks, l'örum við héðan alfarín. Við setjumst að í De'vonshire og lif- uro þar í friði og ró. En ég gct- ekld látið þetta ógert. Hugmynd- in er svo óviðjafnanleg“. „En legghrðu þig ekki í mikla Iiættu?“ „Ekki ncina. Þvert á móti. Þetta er jafn öruggt og sjálfur bankinn. hliklu öruggara en gimsteinaverzlanir. Láttu á þig hattinn; svo förum við út. Mig dauðlangar til að taka mér göngu á gömlu stöðvunum enn einu sinni. Heldurðu, að nokkur þekki mig aftur, Dolly?“ „Nci, enginn, nema ég, þekkir þig eins og þú ert nú“. I>að var fallegt par, þau tvö, og mörg augu störðu á þau. Þau voru gagnkvæmt hreykin hvort af öðru. Frú Cheniston átti lítinn bíl, sem var álíka fallegur og hattur- innar liennar, en í dag kusu þati að fara fótgangandi. I>au gengu aftur og fram um Bond Street, horfðu í búðar- glugga og keyptu sér liitt og þetta, ilmvatnsglas, sælgæti, stóran fjóluvönd, aðgöngumiða að leikluisinu, siikisokka o. s. frv. Hún hafði sagt, að sér finndist lúxus orðinn hvimleiður, en nú gid hún Sitnit sem áður elcki á sér setið að nema staðar fyrir utan búðarglugga, sem \arðveittur var með sterklegu járnneti — en maðurinn hennar stóð við hlið heunar, nterkilegií kæruleysisleg- ur.á svip. „Já, þctta er lrnrr víst, að ég hygg“, sagði haun, um leið og þau héldu göngunni áírahi. „Já, það er víst ékki að eía, að þetta er in'm‘\ svaraði frúin. „Hún er fjarska falleg“. „Já, það er hún“. Eftir stutta þögn spurði liún: „Og mætti ég spyrja, hvernig þú hefur hugsað þér að vérða þer úti um hana?“ „Já, það er nú eiumitt ráða- gerðin mín, DolJy Htla; I>ú leik- ur þar þitt hlutverk líka, en ég rnyndi auðvitað aldrei stofna 18 HEIIUIUSRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.