Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 60

Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 60
T gistihúsinu eru tvær manneskj- ttr sem hefðu ástæðu til að óska, að Arlenu Marshall væri rutt úr vegi — en það eru konur“. Weston spurði: ,,Kona Redferns er líklega önnur þeirra?“ ,,Já, það er Iiugsanlegt að frú Rgdfern befði haft hug ;i því að myrða Arlenu. Og það má segja ao hún hafi haft ástæðu til þess. Eg held ekki að hún væri ólíkleg til að fremja morð, en varla á þennan hátt. Raunar held ég þó, að þrátt fyrir af- brýðisemi og þessháttar, sé hún ekki blóðheit kona. Þar að auki liefði hún varla krafta til þess. Hún hefur smáar hendur . . „Nei“, sagði Weston, „það er ekki kona sem liér hefur verið að verki". Colgate yfirlögregluþjónn sagði: „Maður ga'ti hugsað sér þá skýringu., að * frú Marshall hefði. áður en hún liitti Red- fern. staðið í nánum kunnings- skap við annan mann — við get- Uin kallað hann X. Hún svíkur X vegna Redferns. X fyllist heift og/fer á eftir henni, felur sig ein- hversstaðar hér i nágrenninus laumast að Iienni — ja -— það er hugsanlegt“. Weston sagði: „Já hugsanlegt er það. En ef svo er, ætti að vera hægðarleik- 58 ur að fá sannanir fyrir því. Sennilega hefur hann þá komið á bát, sem hann hefur fengið lán- aðan. Þér ættuð að rannsaka það“. Hann sneri sér að Poirot. „Hvernig lízt yður á skýringu CoIgates?“ Poirot svaraði: „Mér virðist hún byggð á nokkuð lausum grundvelli. Eg á bágt með að ímynda mér þenna heiftarfulla rnanh . . .“ „Menn urðu vitlausir út af henni; hvernig er með Redfern?" sagði Colgate. „Já-jú .. . samt sem áður .. .“ Colgate leit spyrjandi á hann. Poirot hristi höfnðið. Hann virtist áhyggjufullur. „Það er eitthveri -atviði í þessu, sem við höfum .:u>!;ilið", sagði hánn. SJÖTTI KAPÍTULI I. ÞEIR fóru að áthuga gesta- bók hótelsins. Colgate las npj> nöfn gestanna og sagði að ])\ i Ioknu: „Eg held að okknr sé óhætt að ganga fram hjá Mnster- mans- og Cowanshjónimum. Frú Castle segir, að þau komi hing- að á liverju sumri með börnum sínum. Þau fóru öll út að sigla HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.