Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 23
upphæðimii“, sagði hann við monsieur Biron. „Eg geng nefni- lega ekki með'tuttugu þúsund dollara í vestisvasanum“. Frakkinn var mjög gætinn í viðskiptum. Hann ákvað að taka peningana út áður en hann af- henti perluna. Þeir voru útborg- aðir á augabragði. Inneign herra Clienistons virtist vera stað- reynd og ekkert skoi^ta á, að allt væri í góðu lagi. Þegar hann afhenti perluna, fékk hann tækifæri til að sjá hina fögru íbúð hjónanna á hótelinu — og komast að raun um, að þau væru mjög vinsæl og þekkt á staðnum, og að madame hafði búið þarna árum saman. Clienis- ton var vel efnaður maður, lífs- staða þeirra hjóna mjög trygg — þau væru sem sagt viðskiptavin- ir, sem hægt var að líta upp til. Frú Cheniston bar perluna í platínukeðju um hálsinn, hin hreyknasta. En að liálfu ári liðnu varð hún leið á þessu — eins og kvenna er vani — og fór með hana til Ábduls tii þess að láta setja hana í aðrar umbúðir; — þó l issi hún ekki sjálf, hvern- ig þær ættu að vera. Hún hafn- aði öllum uppástungum, and- varpaði og yppti öxlum. Að lok- um virtist hún fá lmgmynd. „Gætuð þér ekki fundið aiveg eins perlu og þessa, og búið til eyrnalokka utan mn þær?“ • „Eins pcrlu? Fundið jafningja að perlu raníunnar? Ekki hægtí“ „Perlu raníunnar? Drottinn minn, hi’að þetta hljómar eitt- hvað dularfullt! A ekki yðar gamla ranía aðra perlu til? Gæt- uð þér ekki reynt að íinna ein- hvern jafningja perlunna.r?“ „Jú, auðvitað gétum við reynt. En það verður erfitt“. „Já, reynið. Mig lancjar svo til að fá svona eyrnalokka. Það er svo sem nóg af perlum í heimin- um“. „Víst svo madame. En ekki slíkum sem þessari“. „Ég verð að fá aðra til. Mép. er alveg sama, hvað hún kost- í£ ar . Ósk frúarinnar var ekkert fleipur. Frú Cheniston þráði perluna svo ákaft, að lnin gat ekki á heilli sér tekið — sagði maður hennar. Hún tærðist upp og gat næstum hvorki sofið né neytt matar fyrr en hún feng’i nýja perlu, sem væri jafningi ])er!u raníunnar. Það varð uppi fótur og fit í Bond Street-verzluninni. Leitað var eftir perlu, sem þessari, uin’ borg og bý, einkum eftir að herra Cheniston hafði sjáll'ur verið í verzluninni og beðið mennina persónulega um, að þeir gerðu allt, sem þeir gætu, lil þess að fá aðra slika perlu handa konu sinni. ', 21] HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.