Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 48
SVAJt TIL ÓILAMIXG.JUSAMRAR EIGINKONU Satt a<5 segja hef íg mjög mikla löng- un til Jm'.ss að birta bréfið þitt, þvi að það lýsir svo njorgslungiium raunum, slikri lnidýpis örvœntingu, þvílíkri takmarka- lausri óhamingju, að ég hef naumast haldið að slíkt gíeti átt sér stað nenm í skáld- sögu. Eu þar setn þú biður mig um að birta það ekki, þá skn-1 ég fara að óskum þínum, enda þótt mér beri itð siálfsögðu engin skylda tii ]>ess, fjTSt þú ln-tur ekki fylgja fullt nafn og heimilisfnng. Svur mitl er þetta: Farðu á fund for- eldra þinna — móður. að minnsta kosti, og segðu henni frá áhyggjum þínum. Hún mun ráða jxir heilt. Kg trúi ekki öðru en að hún muni vilja taka drenginn nð sér, sf þú biður liana um jiað og' segir henni allt eins og er. I>á geturðu fiúið á náðir piltsins, sem þú eískar. því ef hann elskar þig eins og þú segir, þá mun haun ekki snúa við j)ér baki, þótt }>ú sért svona á þig koinin. Ilvað sem öðru líður ]>á verðurðu alveg tafariaust að skilja við manninn þinn og flytja í kaupstaðinn, þar sem foreldrar þínir oe pilturinn, sem þú elskar, eiga heima. Það væri sama og sjálfsmorð ef ]ni gerðir ekki einhvcrja gangskör að því að breyta til. Það bf, sem þú lifir nú, er verra en ekkert líf. SVAR TIL „EINNAR RAUNA- MÆDDRAR" Reyndu að roegra þ*p þá ættu klutföll- in að verða réttari. Auiiað ráð getur lík- lega enginn veitt þér. — Þú ert alltof litil, og átt að vera ea. 55 kg. að þyngd. — Að því er liárið varðar skaltu fara til hár- gTeiðslukonu og utliuga, livort hún getur ekki gefið þér rdð. Ef til viil vœri rétt að lita jwjð í jiessu tilfelli. HEKUR HANN HÆTT VIÐ HAN'A? Sp.: Kara Eva. Að undanförnu hef ég verið í nanum kunningsskap vio tvitugan pilt og ég el.ska liann mjög heitt. En npp d síðkastið hefur hann næstum látið >'ins og' hann sæi mig ekki, )H>gar fundum okk- ar ber saman. Eg veit að hann er farinn að skemmta sér með öðrum stúlkum. H> að á ég að gera? llcimasœta. Sv.: Ilréf'þitt ér eitt uf íiiörgum, sém ég hef fengið um slíkar raunir, og þelta svar vcrður að nægja himun lika: Það er ekki hægt að þvinga pilt til að elska stúlku eða stúlku lil að elska pilt Ef jni elskar pilt getur þú ekki ráðið því. Iivort hanri elskar þig, liversu mjog se.ni j)ú kyunir að æskjn j>e.ss. Þar at’ leiðundi verðurðu að lifa í voninni um að haiin sjái að sér og eLski þig, en ekki þær sem hann er nú að daðra við. fig- \ona. með J>ér, að augu hans opnist mjög fljótlega, og að liann endurgjaldi ást þína. Annað get- um við Inorugar gert Reyndu að festa hugann ekki - um of við hnnn og vertu róleg. Drcifðu áhyggjum þínum með ]>\i að hafa olltaf eítthvað fyrir stiifni og njóttu a'skudagannu og írelsisins - - en ]>ó i hófi. Eva Adams. 46 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.