Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 31
( Astkona sjceksins Stutt gleðisaga eftir Alexander — Elíat IJar þýdd! — HINN riki og vitri sjæk af Trapezunt, hver bar ekki aðeins gott skyn á austurlenzka róm- antík, heldur einnig á viðskipta- mál, sat á þægileguni ottóman. Fyrir framan hann stóð hin uml- urfagra prinsessa af Allahabad, komin frá hinu fjarlæga og dul- arfulla Indíalandi og hafði feng- ið í vöggugjöf seiðandi, lokkandi hlátur. Hún hét Fatíma — auðvitað — allsnakin stóð hún frammi fyrir hinum mikla sjæk — auð- vitað — og talaði ekki um annað en ástina — aúðvitað! Og sjækinn, sem hét Ahmed — hvað Iiefði hann átt að heita annað? — talaði um fegurð hennar — um hennar sex appeal, um munn hennar, varirnar líkar kirsuberjum, boglínurnar i vexli hennar, liálflokuð augim, dreym- andi í austurlenzkri frygð. Fatíma mælti: — Ef þú vilt eiga mig, náð- ugi sjæk, mun Allah verða þér hliðhollur og gefa þér fagurt skegg. Og þá verður þú líka að gefa mér í staðinn öskju fulla af menum. Lofarðu því? — Eg lofa því, mælti sjækinn. En hevr þú mig, Fatíma, ég er þegar kominn á sextugs aldur. Eg er ekki i essinu mínu til allra hluta nema endrum og eins, og undir \issum kringumstæðum. — Eins og hvaða kringum- stæðurn, segðu mér það, náðugi sjæk, mælti prinsessan af AHaha- bad og gekk nær honuni naktari en áður. — Ég vil, að það sé algert myrkur á náttstað okkar . . . I öðru lagi, eftir hverja innfjálga og brennandi samverustund, þarf ég að fá mér dálitla göngu mér til liressingar undir döðlu- krónum Sinyrnu (þessi saga ger- ist nefnilega í Sniyrnu). — Já, þessum óskum verð ég við, svaraði hin undurfríðá prin- sessa. Það má vera koldimmt í herberginu, og á klukkustundar- fresti máttu taka þér göngu und- ir döðlupálmunum .. . Menh eiga sér s\’0 margar og misjafn- ar óskir .. . En fyrst vil ég fá .23 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.