Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 42
pabbi vil! aðeins hafa mig til skrauts, og helzt á ég víst að giftast greifadóttur — eða eitt hvað í þá áttina. Það er undar legt, að pabbi skuli hafa þá bjánalegu skoðun, að vinnan sé manni einhver niðurlæging, end; þótt hann hafi sjálfur unnið fyr ir hverjum skildingi, sem hann ; — Heldurðu, að þú getir kom- ið honum í skilning um, að svo er ekki? — Nei, ekki hugsa ég það ... Peter varð ólundarlegur á svip. eins og lítill drengur. Ef pabbi liefur tekið eitthvað í sig, þá er ekki honum að ýta. — Og hvað heldurðu um móður þína? — Mamma lætur pabba ein- an uin allar ákvarðanir. H ún virðir hann mikils, af því að liún á honum að þakka allan auðinn og allsnægtirnar. Svo er hún allt- af önnum kafin við að ná sér í þjónustufólk. — Þjónustufólk? Við hvað áttu? Peggy leit spyrjandi á hann. — Það hefur sínar orsakir. Mamma hefur fengið þá hug- mynd í höfuðið, að hún geti allt- af litið út eins og hún væri ekki nema 35 ára. Þess vegna hefur hún alltaí stofuþernu, sem á að sjá um útlit hennar. Hún lætur engan sjá sig, nema hún hafi þemuna með sér. En hún er á- reiðanlega ekki sanngjörn við þær, enda missir hún þær, hverja eftir aðra. Adele fór í gær. Peggy hugsaði sig um góða stund, svo spurði lnin seinlega: — Ég á von á, að móðir þín leiti fyrir sér að annarri þernu? — Já, hún er víst þegar búin að auglýsa í öllum dagblöðun- um. I)eggy gekk yfir að glugganum og horfði lengi út. — Þú skalt fara með föður þínum til Skotlands á þriðjudag- inn, sagði hún. — Og skilja þig eina eftir hér í London? Aldrei! Ég ætla að segja mömmu og pabba allt eins og er og læt það ráðast, hvernig þau taka þ\ í. — Góði, bezti Peter. Peggy kraup á lcné hjá honum og horfði beint í augn hans. Þú Idýtur að skilja, að það veltur mikið á því, að þú eigir eklci í erjum við for- eldra þína. Við megum ekki spilla framtíð oklcar af eintóm- um kjánaskap. Nvi ætla ég að taka við stjórninni. Ég banna þér að nefna mig á nafn við íoreldra þínaé fyrr en ég gef þér leyfi tii ]>ess.....Étlarðu svo að ganga að því? — Ég get víst ekki gert ann- að . . . Hann tók Peggy í faðm sinn, og varir þeii-ra mættust í löng- um kossi. 40 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.