Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 55

Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 55
vera orðin hættulega veik, og loks félck ég liana til að fara til afbragðs læknis til gegnlýsingar. Þegar gegnlýsingin var afstað- in, kallaði læknirinn á mig inn til sín. „Max, vinur minn“, sagði hann, „þetta er sii erfiðasta sjúk- dómsgreining, sem ég heí' átt við á ævi minni. Mér þykir mikið fyrir því að þurfa að segja þér þau tíðindi, að ég er afar hrædd- ur um að Fim sé búin að fá krabbamein“. Hann hélt áfram að tala, en ég heyrði ekki til lians. Eg hef lík- lega verið huglaus. Mér þykir vænt um, að ég skyldi vera það. Ég skýrði henni ekki frá tilgátu læknisins, en ég sagði henni, að eitthvað myndi vera að. Hún horfði spyrjandi á mig og grun- aði augsýnilega, að ég myndi vita meira, svo að ég sagði henni, að við værum með þessa tor- tryggni, „bara til þess að full- \ issa okkur um, að ekkert væri að". Læknarnir Charlie, Judd og IMoore athuguðu hana nú ræki- lega og bám saman niðurstöð- urnar. Loksins voru þeir tilbúnir að kveða upp úrskurð í gegnlýs- ingarstofunni. Ég hnipraði mig saman í dimmunni og beið eftir hinu þunga höggi. „Þetta“, sagði Charlie læknir, „er sýniléga góðkvnjað æxli. Það er alls ekki illkynjað“. Mér fannst hönd hafa seilzt niður í grafarörvæntingu, sem ég var sokkinn í, og mér fannst ég grípa dauðahaldi í þessa hönd, hrífast út í ótrúlega bjartan dag, er ég hafði ekki gert mér neinar vonir um að sjá framar. Þessi sjúkdómsgreiningarvilla leiddi til þess, að ég skrifaði bók- ina „Yfirsjónir lækna og varúð við þeim“, en vinir mín'ir réðu mér ákaft frá því að skrifa þessa bók. Ég hafði þá sjálfur orðið að þola alla þá sálarkvöl, sem hljótast má af skiljanlegri og fyr- irgefanlegri yfirsjón hjá ágætum lækni. (Niðurlag næst). Móðgun Þegar Bjami kom lieim um kvöldið var konan lians grútandi. ..Hvað ainar að, elskan?“ spurði hann. Hún kom í fyrstu ekki upp orði, en sagði loks snökktandi: Mamma }un hefur móðgað mig alveg ófyrirgefanlega“. „Mamma mín?“ endurtók hann. „Hún sem er fyrir norðan!“ ..Það veit ég vel“, sagði hún, „en það kom bréf til þín í morgun, og — og ég reif það upp“. „Nú, svo þú leyfðir þér það, já. En hvað kemur það þessu við?“ „Jú, eftirskrift bréfsins var: „Góða Anna mín, gleymdu ckki að láta Bjarna fá bréfið!“ HEIMn.ISRITIÐ 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.