Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 33

Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 33
firrt, austurlenzk nótt, alveg eins og þær eiga að vera í fyrsta flokks sjækævintýrum „Viku- biaðsins“ . . . Og svo var klukkan orðin fimm að morgni. Prinsessan af Allahabad vildi sofna. Hún geispaði, vék elsk- huga sínum til bliðar og sagði, ekki laus yið að vera byrst: — Þykir þér nú ekki bráðum nóg komið, náðugi sjæk Ahmed? Einn skartgripakistill er nú varla svoiia mikils*virði ... Haðurinn svaraði dreyinmnn rómi: — Ég er ekki Ahmed ... Prinsessan af Allahabad sperrti upp augun í myrkrinu og spurði enn eimi sinni: — Ert þú ekki Alnned, sjæk- inn af Trapezunt?! — Nei, ég er Ómar, fylkis- stjórinn í Eskiclieliir . .. var svarað í myrkrinu. Prinsessan varð dolfallin. Hún hefði gfipið til kveikjarans hefði haim verið uppfundinn, eu nú varð hún að láta sér nægja að kveikja á kölunni. Hvað sem því nú leið, varð albjart í herberginu. Og fyrir framan rúm hennar stóð falleg- ur, ungur maður, ungur kadí með kolsvart, sniiið yfirskegg og stórt ör á vanganum. Prinsessan stökk fram úr rúm- inu: — Hvað er þetta! Þú ert ekki sjækinn af Trapezunt! I>ú ert gjörsamlega ókunnugur maður! Hvar er hans náð sjækinn?! Ungi maðurinn roðnaði og svaraði eii thvað á þessa Ieið: — Sjæk Ahmed stendur hérna niðri á gangstéttinni og selur aðgongumiða að yður, fagra ])i'insessa .. . Prinsessaii iell í yfirlið. IJnga. mamiinum varð litið á aðgöiigimuðami sinn. Hann var mimer átía. JÁ, EI.NS og frá var sagt hér í upphafinu, þá bar liinn vitri. sjæk af Trapezunt ekki einung- is skvn á austurlenzka rómantík, heldur einnig á viðskiptamál .. „ EXDIR Óánægður riihöfundur Rithöfundar eru misjufnlegn iínægiVir meiV ]>ii meðferð. sem ril\erk ]>eirra fú þegar ]>au eru kvikm.vmluiV. Eflir aíV tekiu liaffSi verið kvikmyml af liinuí miklu skiildsögit Krnesl Ilemingways ..Kiukkau kallar" og frumsýningu vat lokið. hitti Hemingvvay vin sinn ú förnum vegi. ,.Eg sé að síðasta skáJdsaga þíu hefur verið filmuð", sagöi viiiurinn. „Já, en bara titiliinn", svaraði Hemingvvay. 33| HEIMTLISHITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.