Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 47
I raun og veru var samvizka lians fuUkomlega hrein. Allt var jþetta gert í þeim tilgangi einum að veita þcrnu konunnar hans þá ánægju að fa að bera kjólinn, sem konan hans hafði sjálf gefið henni. Um leið var honum það vel Ijóst, að hvorki konan hans né nokkur önnur kona í veröldinni myndi taka þessa skvringu trú- anlega, svo rétt og sörin sem hún samt var. Það var naumast á- stæða til þess að evða tíma í að bera hana fram. Loks ætlaði hann þó að taka til máls. Þá rauf hlátur Peggu allt í einu hina ógnþrungnu kyrrð: Ætti ég ekki heldur að út- skýra málið. Tengdapabbi veit ekki vel, hvernig hann á að fara að því. — Tengdapabbil át frú Perk- ins eftir hvellum rómi. Hún leit á Peggy, og þess vegna fór útlit manns hennar alveg fram hjá henni, en það varþví líkast,þessa stundina, sem hann væri að því kominn að fá aðsvif. — Já, sannleikurinn er sá, að við Peter höfum verið gift lengi. Fyrir um það bil hálfum mánuði síðan trúðum við tengdapabba fyrir því, og hann hefur verið s\-o framúrskarandi góður \ið okkur síðan. En jafnframt hefur hann þó verið dálítið áhyggju- fullur út af því, hvernig þér mynduð taka þessu. Svo datt honum þetta snjallræði í hug í kvöld og vonaði, að þér mynd- uð taka því eins og óvæntri gleði, að ég er í rauninni tengdadóttir vkkar. Þetta var reglulega snið- ugt hjá þér, tengdapabbi. Peggy leit brosandi í augu Perkins gamla. í svip hans gat að líta sambland af reiði, undrun og hugarlétti yfir því að vera sloppinn úr þessari klípu — mesf bar þó á hinu síðast talda. ENÐIR Ástæcur fyrir tilgangsleysi lífsins Iielztu ástæðumar fyrir því, að líl'ið skortir tilgang, eru þes.sar: Skorlur á þjálfun.í framtakssemi í æsku. Feimni og óframfærni, Imeigð til aðgerðarleysis. Afleiðingar taugaveikluuar. Meðfælt óstöðuglynrli; skorlur á einbeitingu að ákvenðu marki. Veikur vilji, tilhneiging að koma sér umlan erfiði. Lífsstarfið ekki valið í samræmi við hæfileika og hneigðir, og veldur því að inaðurinn nýtur sín ckki. Svartsýni: stafar stundum af því að einblína á skuggahliðar lífsins. Orlagatrú: lítur á einstaklinginn sem hjálparvana leiksopp ytri afla, í stað þess að hann er sjálfur fær um að veita viðnám og verða sinnar eigin gæfu smiður. (Pclmnamsm). HEIMILISRITIÐ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.