Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 24

Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 24
„Mig skiptir engu, livað hún muni kosta! Eg er enginn fáfeækl- ingur, og ég er til með að borga gífurlega fjárupphæð. Heldur borgaði ég fimmtíu 'þúsund doll- ara en að konan mín fengi hana ekki, úr því hana langar svo mj()g (il þessa. Konur eru nú eins og þær eru, þegar um gimsteina er að ræða, og konan mín er orð- in veik af þrá“. Cheniston var raunveruléga með tárin í augunum, þegar Iiann mælti þessi orð. Fjölda perlur kornu til skjal- mna af allskonar útliti, tegund- um, litum ag stærðum, en engin líktist — perlu raníunnar. —1 Hvorki París, Amsterdam eða Kalkutta gátu látið slíka perlu í té. Dag nokkurn kom loks há- vaxinn Kínverji rambandi inn í verzlunina með litla öskju uppi í erinarvasanum —- fílalæins- öskju, sem innihélt smáhlut. inn- vafinn í rauðan sillupappír. ITann skimaði ófrjálslega kring- mn sig, og eftir að hann komst að rann um, að hann var einn í búðinni með Biron, tók hann hlutinn frain og lagði liann öf- an á flauelsábreiðu á borðinu. Það var stór, perulöguð perla. „Til sölu. Hvað mikið?“ sagði hann lakónist. Augu Birons glömpuðu af á- nægju, þegar hann komst að rauu um, að hér var um að ræða jafninga perlu frú Chenistons. . Abdul spurði má.nninn spjönin- uin úr, en hafði ekki annað upp úr því en það, að sá kínverski hélt aftur til dyra með perluna uppi í erminni. Það var ógjörningur að fá hann til að svara nokkrum spurningum, en til ]x\ss að glata ekki tækifærinu hringdi Biron heint til frú Cheniston i Savov. Haun hafði eklci séð hana mjög lengi og hún gat vcrið farin burtu eða háfa hætt við alltsam- an, en ánægjuhlátur hennar, er hún. heyrði fréttirnar, benti á hið gagnstæða. „Tvaupið hana. ICaupið hana. Mig skiptir engu, hvað hún kost- ar. — Manninn minn ekld held- ur. Siias! Silas!“ Biron hevrði hana segja manni sínum frá þessu ineð ofsagleði, og síðan í símann: „Halló, heria Biron! Maðurinn minn segir, að þér skulið kaupa perluna. Hann treystir því upp á æru vð- ar og trú, að hún jaínist á x ið mína. Hann segir, — hvað seg- irðu, elskan? — hann segir yður ao lcaupa hana á fjörutíu þúsund dollara, — tíu þúsund sterlings- pund, ef Kínverjinn vilji eklci láta lnma fyrir niinna. Nú kemur Iiann sjálfur til yðar undir eins 4og tekur með sér perluna“. Kínverjinn slú til, þegar kom- ið var upp í átta þúsund sterl- 22 HEIMELISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.