Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 45

Heimilisritið - 01.02.1948, Blaðsíða 45
inn ungur í annað sinn. Hann sagði oft. við sjálfan:sig sem svo, að þessi stúlka væri auðsjáanlega ekki af óheldra fólkinu komin — og svo væri hún víst hálfein- mana. Dag einn liitti hann hana af tilviljun í búningsherbergi konu sinnar, þar sem hún var önnum kafin við sauma. — Iðin eins og fyrri daginn, sagði Henry Perkins brosandi. — Hvaða stáss eruð þér með? Peggy Ieit upp og brosti. Frú- in gaf mér þennan kjól. Hann er dásamlegur. Þarf aðeins að laga hann ofurlitið, svo að hann sé mátulegur mér. Perkins virti þennan nýtízku siikikjól fyrir sér. — í>ér verðið hreint eins og gyðja í þessum kjól. Þér verðið áreiðanléga betur klædd en mannsefnið yðar. Hún hristi höfuðið og varp öndinni mæðulega: — Eg er svo hamingjusöm með kjólinn, en ég veit bara ekki við hvaða tæki- færi ég á að nota hann. — Hann ' hefur einhver ráð með að sjá um það. Þér adlið þó ekki að telja mér trú um, að svona falleg og ung stúlka, eins og ]x5r eruð, eigi engan vin. — Engan, sem er „samboð- inn“ þessum kjól“, svaraði hún fljótmælt og brosti fallega um leið. HEIMILISRITEÐ —- Það er skrítið. Ég skil ]>ara eiginlega ekki, hvað þér eig- ið við. Hún gaut augunum til hans mt>ð eilitlum ástleitnisvip. — Þeir, sem ég þekki, bjé>ða mér stundum með sér í einhvcr ódýr veitingahús — en aldrei á þá staði, þar sem ég get verið í svona fínum kjól. — Henry Perkins liugleiddi þetta lengi og vandlega. — Mætti ég spyrja, hvaða staði þér álitið við- eigandi fyrir yður, ef þér kheðist kjól eins og þessum? spurði hann. — Savoy eða Carlton! Hún lagði kjólinn frá sér. — Frá því ég var lítil stúlka hefur mig dreymt um að koma einhvern- tíma inn í þessa dásamlegu veit- ingasali, vel klædd og í fylgd með íhanni, sem raunvérulega væri eitthvað . . . Þér brósið auðvitað að niér. — Það geri ég vissulega ekki. . . . Sannleikurinn vár sá, að hjartað barðist svo í brjósti honum. að hann var hálfhrædd- ur um, að hún kynni að heyra það. — Nú verð ég að biðja vð- ur afsökunar, sagði hann eftir stundarþögn. Þér megið ekki misskilja mig — en gætuð j>cr hugsað yður að koma á slíkan stað í fylgd með mér? Mig langar nefnilega til að gleðja yð- ur. Þá fengjuð þér tækifæri til uð-klæðast þessum kjöl. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.