Heimilisritið - 01.02.1948, Síða 31

Heimilisritið - 01.02.1948, Síða 31
( Astkona sjceksins Stutt gleðisaga eftir Alexander — Elíat IJar þýdd! — HINN riki og vitri sjæk af Trapezunt, hver bar ekki aðeins gott skyn á austurlenzka róm- antík, heldur einnig á viðskipta- mál, sat á þægileguni ottóman. Fyrir framan hann stóð hin uml- urfagra prinsessa af Allahabad, komin frá hinu fjarlæga og dul- arfulla Indíalandi og hafði feng- ið í vöggugjöf seiðandi, lokkandi hlátur. Hún hét Fatíma — auðvitað — allsnakin stóð hún frammi fyrir hinum mikla sjæk — auð- vitað — og talaði ekki um annað en ástina — aúðvitað! Og sjækinn, sem hét Ahmed — hvað Iiefði hann átt að heita annað? — talaði um fegurð hennar — um hennar sex appeal, um munn hennar, varirnar líkar kirsuberjum, boglínurnar i vexli hennar, liálflokuð augim, dreym- andi í austurlenzkri frygð. Fatíma mælti: — Ef þú vilt eiga mig, náð- ugi sjæk, mun Allah verða þér hliðhollur og gefa þér fagurt skegg. Og þá verður þú líka að gefa mér í staðinn öskju fulla af menum. Lofarðu því? — Eg lofa því, mælti sjækinn. En hevr þú mig, Fatíma, ég er þegar kominn á sextugs aldur. Eg er ekki i essinu mínu til allra hluta nema endrum og eins, og undir \issum kringumstæðum. — Eins og hvaða kringum- stæðurn, segðu mér það, náðugi sjæk, mælti prinsessan af AHaha- bad og gekk nær honuni naktari en áður. — Ég vil, að það sé algert myrkur á náttstað okkar . . . I öðru lagi, eftir hverja innfjálga og brennandi samverustund, þarf ég að fá mér dálitla göngu mér til liressingar undir döðlu- krónum Sinyrnu (þessi saga ger- ist nefnilega í Sniyrnu). — Já, þessum óskum verð ég við, svaraði hin undurfríðá prin- sessa. Það má vera koldimmt í herberginu, og á klukkustundar- fresti máttu taka þér göngu und- ir döðlupálmunum .. . Menh eiga sér s\’0 margar og misjafn- ar óskir .. . En fyrst vil ég fá .23 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.