Heimilisritið - 01.04.1948, Qupperneq 31

Heimilisritið - 01.04.1948, Qupperneq 31
ancii, hvítfreyðandi öldufaldur var nokkurs staður. sjáanlegur á allri þessari hafningu hafsins, og hvergi örlaði fyrir íbjúgum lín'- um rísandi þplskeflu. Þungt og biksvart, yfirborðið á þrotlausu ómæli vatnsmagnsins. Það var allt. Og svo örlítil öldurák frá stefninu aftur með kinnungun- um beggja vegna. Ég horfi á allt þetta rúmtak af glerhörðu, gljá- andi vátni steypast úr hengi- flugi, skáhallt á bóginn á „Ras- nunu“ gömlu, og ég hugSaði með sjálfum mér, að þetta mundi áreiðanlega verða mfn síðasta reisa í þessu lífi. En í sama bili hófst skipið á háa loft. Öldu- fjallið mikla liafði skollið utan hjá því og lyíti oklcur eins og i'isi. Og við hófumst hærra og hærra, sigldum beinhnis upp í mót.i, unz Keller hvíslaði í eyra mér: „Guð sé oss næstur. Þetta er innhverfa sjálfra undirdjúp- anna!“ — og skipið sveif bók- staflega í lausu lofti upp á öldu- hrygginn mikla, upp á hæsta leitið, og skrúfan ýrði af sér vatninu og lék lausum hala í sól- skininu Svo sigum við, mjúkt og hrað- fara, niður í öldudalinn, með stefnið í kafi — og hér niðri var loftið rakt og úldið eins og þeg- ar verið er að skipta um vatn í stedýrasafni. Síðan tókum við annað öldufall, sem við lögðum H EJMILISRITIÐ upp eftir. Ég sá það greinilega. En i því skall sjór á dekkið og kastaði mér í einu vetvangi aft- ur að stýrishúsi og klessti mér þar upp að dyrimum. Og áður en ég fengi náð andanum, hvað þá þurrkað sjóinn úr augunum, valt skipið eins og skel á íreyð- andi, jafnsléttu Iiafinu, en sjór- inn fossaði út af dekkinu eins og þegar flóir út af yfirfullúm þak- rennum eftir þrúmuskúr. „Það voru þrjár öldur“, sagði Keller. „Sjórinn rann inn á katl- ana“. Kyndararnir komu upp á þiljur, greinilega alveg sannfærð- ir um, að við mundum vera að fara heim til okkar fyrir fullt og allt. En þá rak vélstjórinn upp hausinn og skipaði þejm að hverfa aftur til vinnunnar. Ilá- setarnir fóru að bjástra viö dælu- garminn, og geispuðu. Þao var greinilegt merki þess, að mesta hættan væri liðin hjá, og þeg- ar mér varð það fullljóst, að „Rasmína“ var enn ofansjávar — en ekki á hafsbotni — þá spurði ég, hvað þetta mundi hafa verið. „Skipstjórinn segir það hafa verið neðanjarðar hræringar, eldsumbrot", anzaði Keller. „Ekki er þó hitanum i'yrir að fara“, svaraði ég. Mér var hroll- kalt, og það var einhver ónota- kennd í loftinu. Ég fór undir 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.