Heimilisritið - 01.04.1948, Side 54

Heimilisritið - 01.04.1948, Side 54
MorfSiS i klettav&kÍEini Framhaldssaga eftir Agatha Christie (Einicaspæjariaa Hi-rcnlo Poirot, lögreglu- sfjorinn Weston' cn{ Colgate yfirlögréglu- Jijörm, eru að raunsalav morðict á Arlenu, honu Keoineth MwshaUs. Peir liafa yfir- he\Tt. Maxshall og I.indn dottur hans, sem var stjúpdóttir humar látvnr. Nú cru þeiv 'að yfirheyra aifea ■ suaiaxhotelsius á eynni; }>ar sem morðið ’.mr frainið. Hafa ]x*ir þegar ytirheyjt Patrick Kcdferu og eru n.ú að yfirheyra .Christiue konu lians. Að svo komnu hafa Jveir engan grunaðan). „Þér fömð eíéki í sjöinn, fyrir morgunverð?“ sptirði Poirot. ,.Nei, |).'tð kemitr sialdan fyr- ír“, sagði httn brosancli. „Mér jjyki’r of kait. a morgnana. Eg er hálf kulsæl“. „En maðwcmn yðar fer snemma i bað?" „Já, sei-sei". ,,Og frú Marshal] líka?“ Rödd Christine varð kulda- leg. Hún sagði: „Nei, frú IMar.sltal 1 var ekki em af þeim, sem et’tt snemma á ferli“. ,,Afsakið“, sagði Poirot, „þér sögðust hafa farið inn til Lindu Alai’shall. Um hvaða leyti?“ „Við skulum sjá — hálf níu — eða rúmlega það". „Var hún komin á fætur?“ „Já-já hún var ekki í herberg- -inu, þegar ég kom inn, en kom rétt á eftir. Hún sagðist hafa farið í sjóinn“. Poirot virtist hún verða hálf vandræðaleg, og það setti hann út af laginu. „Nú, 'og svo?“ spurði Weston. „Svo borðaði ég morgunverð. Ao honum loknum tc>k ég mál- arakassann minn, og við fórum út“. „Hvað var klukkan þá?“ „Ég held að hún háfi verið rétt hálf-eliefu“. „Nú, og hvert fóruð þið?“ „Við fórum til Gull Cove. Ég fór að mála og Lmda fór í sól- bað“. „Hvenær fóruð þið þaðan?“ „Klukkuna vantaði þá fimmt- án mínútur í tólf. Ég átti að leika tennis klukkan tólf, og þurfti að skipta um föt áður“. „Voruð þér með úr?“ 52 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.