Heimilisritið - 01.04.1948, Qupperneq 54

Heimilisritið - 01.04.1948, Qupperneq 54
MorfSiS i klettav&kÍEini Framhaldssaga eftir Agatha Christie (Einicaspæjariaa Hi-rcnlo Poirot, lögreglu- sfjorinn Weston' cn{ Colgate yfirlögréglu- Jijörm, eru að raunsalav morðict á Arlenu, honu Keoineth MwshaUs. Peir liafa yfir- he\Tt. Maxshall og I.indn dottur hans, sem var stjúpdóttir humar látvnr. Nú cru þeiv 'að yfirheyra aifea ■ suaiaxhotelsius á eynni; }>ar sem morðið ’.mr frainið. Hafa ]x*ir þegar ytirheyjt Patrick Kcdferu og eru n.ú að yfirheyra .Christiue konu lians. Að svo komnu hafa Jveir engan grunaðan). „Þér fömð eíéki í sjöinn, fyrir morgunverð?“ sptirði Poirot. ,.Nei, |).'tð kemitr sialdan fyr- ír“, sagði httn brosancli. „Mér jjyki’r of kait. a morgnana. Eg er hálf kulsæl“. „En maðwcmn yðar fer snemma i bað?" „Já, sei-sei". ,,Og frú Marshal] líka?“ Rödd Christine varð kulda- leg. Hún sagði: „Nei, frú IMar.sltal 1 var ekki em af þeim, sem et’tt snemma á ferli“. ,,Afsakið“, sagði Poirot, „þér sögðust hafa farið inn til Lindu Alai’shall. Um hvaða leyti?“ „Við skulum sjá — hálf níu — eða rúmlega það". „Var hún komin á fætur?“ „Já-já hún var ekki í herberg- -inu, þegar ég kom inn, en kom rétt á eftir. Hún sagðist hafa farið í sjóinn“. Poirot virtist hún verða hálf vandræðaleg, og það setti hann út af laginu. „Nú, 'og svo?“ spurði Weston. „Svo borðaði ég morgunverð. Ao honum loknum tc>k ég mál- arakassann minn, og við fórum út“. „Hvað var klukkan þá?“ „Ég held að hún háfi verið rétt hálf-eliefu“. „Nú, og hvert fóruð þið?“ „Við fórum til Gull Cove. Ég fór að mála og Lmda fór í sól- bað“. „Hvenær fóruð þið þaðan?“ „Klukkuna vantaði þá fimmt- án mínútur í tólf. Ég átti að leika tennis klukkan tólf, og þurfti að skipta um föt áður“. „Voruð þér með úr?“ 52 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.