Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 01.02.1949, Blaðsíða 16
. . . Stundum langar mig til að gefa þér utanundir. Dauðaslys hjá sendanda, og morð í ná- grenni móttakanda! Hvað sem um málaflutningsmannssam- vizku þína er, þá er þetta nóg fyrir mig til að kalla það mál. Og mig grunar, að hefði ég ekki kraf- izt þess, að þetta sýnishorn væri sent, myndi pósturinn lifa við beztu heilsu. Nú ætla ég að rannsaka málið. Sæll á meðan“. Sally fór með sporvagni að horninu á 20. götu, eftir að hafa gengið úr skugga um, að póst- urinn byrjaði morgunferð sína á þeim stað. Þetta var villuhverfi með görðum fyrir framan húsin, en garðarnir voru ekki aðskildir með grindum. Pósturinn þurfti ekki að fara út og inn um hliðið' við hvert hús, en gat gengið gegnum garðana frá húsi til húss. Sally hringdi dyrabjöllunni í fyrsta húsinu og spurði, hvort heimilisfólkið hefði séð póstinn um morguninn? Hvort komið liefðu ábyrgðarbréf eða nokkuð slíkt, sem þurft hefði að kvitta fyrir? Hún þakkaði og hélt áfram. I 20. götu fékk hún þrjú já- kvæð svör við fvrri spurning- unni, en ekkert við hinni síð- ari. Hún lét alla þessa þrjá lýsa póstinum fyrir sér. 14 I 21. götu fékk hún engar upp- lýsingar, að því undanskildu, að kona ein barmaði sér sáran yfir því, að pósturinn hefði troðið niður nokkur afar sjaldgæf blóm á leið sinni yfir garðinn. Eigand- ann gilti einu, þótt hún sæi ekki þennan póstmann aftur. Sally athugaði skaðann, sagði nokkur samúðarorð og hélt á- fram til 22. götu. Konan í fyrsta húsinu hafði ekki séð póstinn þennan morgunn, þótt hún sæi hann annars á hverjum morgni. Hún lýsti honum sem hæglátum, litlum manni, sem ekki hefði getað gert flugu mein. Hann leit annars veiklulega út, og hefði ef til vill ekki lifað lengi, þótt hann hefði ekki verið skotinn. Konan bætti því við, að hún hefði stundum gefið honum blóm- vönd til að fara með heim til sín. Sally þakkaði og fór aftur til 20. götu, þar sem hún gekk aft- ur inn í hvern garð og rannsak- aði vandlega jörðina og blómin á leið póstsins. Svo fór hún inn í símaklefa og hringdi til Car- sons. „Halló, Mike. Nú hef ég Bur- rowsmálið til reiðu handa þér. Pósturinn var myrtur vegna sýnishornsins, félagi Burrows lét lífið vegna þess, að hann ætlaði að ná sambandi við okkur, og pósturinn var skotinn, þegar hann var að bvrja hring- HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.